Ef þú flytur hingað færðu 1,3 milljónir á ári
Pressan31.10.2020
Í Abruzzo-héraði á Ítalíu er bærinn Santo Stefano di Sessanio. Þegar best lét bjuggu um 4.000 manns í bænum en nú búa aðeins 115 manns þar. Helmingur þeirra er aðeins í bænum um helgar og í fríum. Fabio Santavicca, bæjarstjóri, segir þetta ástand óviðunandi og því hafa bæjaryfirvöld gripið til óvenjulegra aðgerða. Samkvæmt frétt CNN þá vilja þau reyna að lokka ungt fólk til Lesa meira