fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Santewines

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

Eyjan
16.07.2021

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur kært frönsku netverslunina Sante SAS, systurfyrirtæki hennar, Santewines ehf. og eiganda þeirra beggja, Arnar Sigurðsson, til lögreglunnar. Fullyrðir ÁTVR að franska fyrirtækið innheimti 11% virðisaukaskatt af seldum vörum án þess að fyrirtækið sé með virðisaukaskattsnúmer. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið er með kæruna undir höndum og segir að hún sé undirrituð af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af