fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Santa Anna

Lét grafa fótlegg sinn að hermannasið

Lét grafa fótlegg sinn að hermannasið

Fókus
02.09.2018

Antonio Lopez de Santa Anna var einn áhrifamesti stjórnmálamaður Mexíkó á mótunarárum landsins. Hann var einnig þekktur sem herforinginn sem sigraði Davy Crockett og félaga í orrustunni um Alamo árið 1836 en var handsamaður og tapaði Texas til Bandaríkjanna nokkru seinna. Santa Anna leit stórt á sig, svo stórt að þegar hann missti fót sinn lét hann grafa hann að hermannasið.   Missti fót í bakkelsisstríði Tveimur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af