fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Sanofi

Nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni lofar góðu

Nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni lofar góðu

Pressan
18.05.2021

Bóluefni gegn kórónuveirunni frá franska lyfjafyrirtækinuj Sanofi og breska lyfjafyrirtækinu GlaxoSmithKline (GSK) þykir lofa góðu en tilraunir standa nú yfir með það. Eru það annars stigs tilraunir en þriðja stigs tilraunir hefjast á næstu vikum. Í tilkynningu frá Sanofi segir að annars stigs tilraunirnar sýni að 95 til 100% þátttakenda hafi þróað mótefni gegn kórónuveirunni eftir að hafa fengið tvo skammta af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af