Ákærður fyrir rasisma en segist bara hafa verið að segja sannleikann
Eyjan08.10.2024
Morten Messerschmidt formaður Danska þjóðarflokksins hefur verið ákærður fyrir að viðhafa ummæli sem fela í sér kynþáttahatur. Messerschmidt svarar kærunni hins vegar fullum hálsi. Hann segist eingöngu hafa verið að segja sannleikann og hann láti ekki þagga niður í sér. Þjóðarflokkurinn ( d. Dansk Folkeparti) má muna fífil sinn fegurri í dönskum stjórnmálum. Flokkurinn var Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu
EyjanFastir pennar23.02.2024
Réttarhöldum yfir blaðamanninum Julian Assange er lokið og nú bíðum við niðurstöðu dómara. Julian hefur setið í fangelsi í Bretlandi í fimm ár, án þess að hafa þar í landi hlotið dóm. Ef hann verður framseldur til Bandaríkjanna mun hann þar fangelsaður deyja, hægum og kvalafullum dauða. Pútín drap Navalni, það er vísast staðreynd, en Lesa meira