fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Sanna Magdalena

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Eyjan
30.10.2024

Menn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira

Sönnu brugðið þegar hún opnaði X – Þetta hefur hún ekki verið kölluð áður

Sönnu brugðið þegar hún opnaði X – Þetta hefur hún ekki verið kölluð áður

Fréttir
14.10.2024

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalista, fagnaði því innilega þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti að hann hefði ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Margir búast við því að Sanna verði í leiðtogahlutverki hjá Sósíalistum í komandi kosningum en sjálf hefur hún gefið það út að hún ætli í framboð. Sanna sagði frá því á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi Lesa meira

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Eyjan
04.08.2024

Kjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Fréttir
23.06.2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lagði fram í borgarráði, þann 25. maí síðastliðinn, fyrirspurn um hversu mörg börn eru með foreldrum sínum á biðlistum eftir öruggu leiguhúsnæði í borginni. Í fyrirsprun Sönnu sagði meðal annars: „Láglaunafólk með börn á leigumarkaði er í mjög erfiðri stöðu, skýrsla Vörðu fjallar um stöðu foreldra og Lesa meira

Sanna um Reykjavíkurborg: „Leyfa innheimtufyrirtækjum að hagnast á skuldavanda borgarbúa“

Sanna um Reykjavíkurborg: „Leyfa innheimtufyrirtækjum að hagnast á skuldavanda borgarbúa“

Eyjan
22.11.2019

Samkvæmt svari fjármála- og áhættustýringasviði Reykjavíkurborgar við fyrirspurn sósíalistaflokksins, hafa 48.584 reikningar borgarbúa hafa farið í innheimtuferli til Momentum á tímabilinu 1. janúar 2018 til 13. september 2019. Frá þessu greinir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalistaflokksins: „Samtals voru 1.325.067 reikningar gefnir út á því tímabili hjá Reykjavíkurborg og þetta eru því 3,7% reikninga sem voru Lesa meira

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Eyjan
06.11.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, fór vítt og breitt yfir það sem betur mætti fara í rekstri Reykjavíkurborgar í fyrri umræðu við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun hennar, í gær. Sanna nefndi að í áætlun Reykjavíkurborgar stæði orðrétt:  „Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár stutt vel við uppbyggingu á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þann Lesa meira

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Eyjan
16.10.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er gagnrýnin á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar í pistli á vef Sósíalistaflokks Íslands. Tilefnið er að stefna í málefnum heimilislausra var borin upp til samþykktar á borgarstjórnarfundi í gær. Hún segist fylgjandi leiðarljósinu í húsnæðisstefnunni, að sýna virðingu á öllum stigum þjónustunnar en mikilvægt sé að setja ekki skilyrði fyrir húsnæði og Lesa meira

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Eyjan
23.08.2019

Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg frá því í gær gengur betur að ráða í stöður í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum nú en í fyrra. Þar er nefnt að búið sé að ráða í 98% stöðugilda  í grunnskólum, 96% í leikskólum og 78% í frístundaheimilum. Á fundi borgarráðs í gær kom fram að alls 1328 börn væru Lesa meira

Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir

Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir

Eyjan
19.07.2019

Í gagnbókun frá meirihlutanum í borgarstjórn á fundi borgarráðs í gær, kemur fram að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sé framsækin, róttæk og ábyrg og geri ráð fyrir endurreisn verkamannabústaðarkerfisins, sem nú þegar hafi átt sér stað. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, greinir frá því á Facebook að hún fái ekki séð að Reykjavíkurborg hafi staðið undir þeirri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af