fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

San Miguel Totolapan

18 skotnir til bana í Mexíkó

18 skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
06.10.2022

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda. BBC skýrir frá þessu. Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina. Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn. Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af