Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar
FréttirSan Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira
Varð fyrir innheimtuaðgerðum eftir að hafa verið sögð búa á brú
PressanKona nokkur sem býr í San Francisco í Bandaríkjunum varð fyrir því að reikningur vegna útkalls sjúkrabíls fór í innheimtu eftir að hún greiddi hann ekki. Reyndist reikningurinn hafa verið sendur á Golden Gate brúnna, þekktasta kennileiti borgarinnar, en vart þarf að taka fram að konan býr ekki á brúnni. Þetta kemur fram í umfjöllun Lesa meira
Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum
PressanÍ San Francisco í Bandaríkjunum hefur skapast sú hefð að frambjóðendur til opinberra embætta í borginni hafa bætt, með markvissum hætti, kínverskum nöfnum með tiltekna merkingu við nöfn sín. Þetta hafa frambjóðendur gert jafnvel þótt þeir séu ekki af kínverskum uppruna. Eru þeir sagðir gera þetta til að ganga í augun á kjósendum sem eru Lesa meira
Skýjakljúfur í San Francisco sígur niður í jörðina og hallar – Ekki vitað hvað veldur
PressanSkýjakljúfurinn The Millennium Tower í San Francisco sígur hægt og bítandi niður í jörðina og hallar sífellt meira. Byggingin er 58 hæðir og í henni eru aðallega lúxusíbúðir sem kosta drjúgan skilding. Fyrir nokkrum árum byrjaði byggingin að síga og halla og hefur nú sigið tæpan hálfan metra. Ekki er vitað hvað veldur þessu. CBS San Francisco segir að samningur hafi verið gerður um að Lesa meira
Útgöngubann í San Francisco og fleiri sóttvarnaráðstafanir
PressanBorgaryfirvöld í San Francisco feta nú í fótspor borgaryfirvalda í Los Angeles og herða sóttvarnaráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í dag taka nýjar reglur gildi sem kveða meðal annars á um útgöngubann. London Breed, borgarstjóri, tilkynnti þetta á laugardaginn. Útgöngubannið þýðir að á milli klukkan 22 og 05 verða öll fyrirtækin, sem ekki eru með rekstur sem telst ómissandi, að vera lokuð. Á sama Lesa meira