fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

samvinna

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Eyjan
15.05.2024

Þátttaka og samstaða eru lykilatriði sem gera okkur kleift að nýta tækifærin til að framtíðarkynslóðir geti notið landsins ekki síður en við sem hér erum nú. Halla Hrund Logadóttir tekur fyrirtækið Örnu á Vestfjörðum sem dæmi um starfsemi sem byggst hefur upp úr nánast engu í að vera mikilvæg stoð í sínu byggðarlagi og styðja Lesa meira

Hópur Gyðinga og Araba ætlar að standa saman

Hópur Gyðinga og Araba ætlar að standa saman

Fréttir
27.10.2023

Í borginni Jaffa í Ísrael hefur verið myndaður rótttækur hópur sem samanstendur af bæði Gyðingum og ísraelskum Aröbum. Eftir að aukin harka og hatursfull orðræða fór á skrið í samskiptum Gyðinga og Araba eftir árás Hamas á Ísrael 7. október síðastliðinn hefur þessi litli hópur, sem fer þó stækkandi, myndað eins konar óopinbera gæslusveit. Er Lesa meira

Hugvitssamar býflugur – Vinna saman og skrúfa tappa af flösku – Myndband

Hugvitssamar býflugur – Vinna saman og skrúfa tappa af flösku – Myndband

Pressan
27.05.2021

Meðfylgjandi myndband hefur vakið mikla athygli að undanförnu og kannski ekki furða. Á því sjást tvær býflugur vinna saman við að skrúfa tappa af flösku. Myndbandið var tekið upp í Sao Paulo í Brasilíu þann 17. maí. Eins og sést á upptökunni þá komu flugurnar sér fyrir á sitt hvorri hlið tappans og snúa honum aðeins og Lesa meira

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Pressan
10.04.2021

Í síðustu viku skrifuðu Kína og Íran undir samning um 25 ára samstarf á sviði stjórnmála og efnahagslífs og fór undirritunin fram í beinni sjónvarpsútsendingu. En hinn endanlegi samningur hefur ekki enn verið gerður opinber. Þrátt fyrir það voru ráðamenn í Teheran ánægðir með samninginn og sögðu hann hraða minnkandi áhrifum Bandaríkjamanna í heimshlutanum. Fréttir af samningnum Lesa meira

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Svíum finnst þeir verða fyrir áreiti frá öðrum Norðurlandabúum en vilja meira samstarf

Pressan
07.02.2021

Tæplega helmingur Svía telur að norrænt samstarf hafi skaddast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 82% þeirra vilja meira norrænt samstarf. Tæplega 20% telja að aðrir Norðurlandabúar áreiti Svía. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Foreningen Norden gerði. TT hefur eftir Josefin Carlring, aðalritara samtakanna, að niðurstöðurnar séu skýr skilaboð um að stjórnmálamenn eigi að vinna enn frekar að eflingu norræns samstarfs. „Við göngum út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af