Formaður SÍA: Íslenskt markaðsefni er á heimsmælikvarða – gerum hlutina ódýrt og vel
EyjanÞað er ekki nóg að horfa bara á auglýsingastofuna í sambandi við auglýsingar og markaðssetningu heldur verður að horfa til þess að fleiri koma að. Alltaf þarf að sprengja sköpunarkraftinn út og að því kemur fólk úr hinum skapandi greinum. Efni sem búið er til hér á landi er sambærilegt við það besta erlendis en Lesa meira
Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn
EyjanAuglýsingar og miðlun upplýsinga snýst fyrst og fremst um sköpunarkraftinn. Hvert verkefni er einstakt og miðlunarleiðirnar geta verið misjafnar. Hætta er á að fólk dreifi athyglinni of mikið og missi marks þegar kemur að markaðssetningu. Skammtímahugsunin í nútímasamfélagi þar sem árangur verður að nást strax getur komið niður á uppbyggingu vörumerkja til lengri tíma. Anna Lesa meira
Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla
EyjanÍ auglýsingum og markaðssetningu gildir alltaf það sama. Við erum fólk að tala við fólk. Tæknin breytist og fjölmiðlar koma og fara en í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk. Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) segir auglýsingastofur harma brotthvarf Fréttablaðsins af fjölmiðlamarkaði. Anna Kristín er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira