Sigmundur Ernir skrifar: Íslandsmeistaramótið í frekjukasti
EyjanFastir pennarÍslandsmeistaramótið í frekjukasti, með og án atrennu, fer nú fram fyrir opnum tjöldum í fyrsta skipti, en það hefur löngum verið haldið inni í reykfylltum bakherbergjum, fjarri almannarýmum og öðrum vesælum vistarverum. Sérstaka athygli vekur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráð hafa ásamt Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu komist í lokaúrslit mótsins og hafa hvorki þurft Lesa meira
Lögfræðiálit segir hvalveiðibann Svandísar hafi brotið í bága við lög
EyjanÍ lögfræðiáliti sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) létu LEX lögmannstofu vinna vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna tímabundið veiðar á langreyðum er komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi farið í bága við lög og ekki verið reist á nægjanlega traustum lagagrundvelli. Í tilkynningu frá SFS kemur fram að samtökin hafi leitað eftir Lesa meira