Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu
EyjanHagvöxtur er áætlaður 0,3% á fyrri helmingi ársins og hefur ekki verið minni frá því efnahagslífið reis upp úr kreppunni fyrir tæpum áratug. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um hagvöxt á fyrri hluta ársins og Samtök atvinnulífsins fjalla um á vef sínum. „Hagvöxtur er áætlaður 1,4% á 2. ársfjórðungi 2019 sem verður að Lesa meira
Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira
Samtök atvinnulífsins andvíg frumvarpi sem tekur á spillingu í stjórnkerfinu – „Getur beinlínis hamlað hagvexti“
EyjanSamtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, GRECO, beindu tilmælum sínum til íslenskra stjórnvalda, um að gera ýmsar lagabreytingar til að koma í veg fyrir mögulega spillingu innan stjórnkerfisins. Í samráðsgátt liggur nú til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands (Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds). Í því er sérstakur Lesa meira
Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
FréttirÍ gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira
Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
FréttirSamtök atvinnulífsins (SA) lögðu á miðvikudaginn fram tilboð um þriggja ára kjarasamning í viðræðum sínum við fjögur stéttarfélög. Þetta eru Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness. Samninganefnd Eflingar fundaði í gærkvöldi um tilboðið og ákvað að leggja fram gagntilboð í dag. Skýrt er frá þessu á vef Eflingar. Þar segir að í gagntilboðinu sé Lesa meira
Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“
FréttirTil greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira
SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum
FréttirSamtök atvinnulífsins (SA) geta fallist á að kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. janúar 2019 en gegn ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að samið verði fyrir mánaðarmót og að samningarnir taki miði af svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, að tilboðið falli auðvitað niður ef viðræðum verður Lesa meira
„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“
FréttirAð mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira