fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Samtök atvinnulífsins

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Eyjan
09.02.2024

Í tilkynningu frá breiðfylkingu stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði segir að viðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) hafi reynst árangurslausar. Ásteitingarsteinninn sé forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta. SA hafi hafnað með öllu að í fjögurra ára samningi verði forsenduákvæði til varnar launafólki, hafi markmið varðandi verðbólgu og vexti ekki náðst. Allir langtíma kjarasamningar Lesa meira

Breiðfylkingin hvetur Samtök atvinnulífsins til að taka skref fram á við

Breiðfylkingin hvetur Samtök atvinnulífsins til að taka skref fram á við

Fréttir
17.01.2024

Í yfirlýsingu Breiðfylkingar stærstu stéttarfélaga og landssambanda verkafólks á almennum vinnumarkaði, sem send var fjölmiðlum fyrr í kvöld segir, að Samtök atvinnulífsins (SA) hafi hafnað nálgun hennar í þeim kjarasamningsviðræðum sem hófust milli jóla og nýárs. Hvetur Breiðfylkingin SA til að snúa af þeirri braut og taka skref fram á við en ekki til baka. Lesa meira

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Eyjan
13.01.2024

Veitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Þorgerður Katrín: Þá skipti máli að það var ekki sjálfstæðismaður í því ráðuneyti heldur Viðreisnarmanneskja

Eyjan
02.12.2023

Mikilvægt er að kjarasamningar í vetur leiði ekki til stórfelldra ríkisútgjalda. Ríkið getur komið inn í þá með öðrum hætti en að taka að sér launakostnað fyrirtækjanna í landinu, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún bendir á að í Þjóðarsáttinni 1990 hafi ríkið tekið að sér að halda genginu stöðugu, sem hafi verið forsendan. Lesa meira

SA upplýsa grindvísk fyrirtæki um réttindi sín og skyldur – Þurfa ekki að borga laun

SA upplýsa grindvísk fyrirtæki um réttindi sín og skyldur – Þurfa ekki að borga laun

Eyjan
13.11.2023

Samtök atvinnulífsins birtu tilkynningu á vef sínum snemma í morgun með fyrirsögninni „Réttindi og skyldur atvinnurekenda þegar náttúruhamfarir stöðva rekstur.“ Í tilkynningunni minna SA fyrirtæki í Grindavík á að á meðan á náttúruhamförum stendur þá beri fyrirtækjum ekki skylda til að greiða starfsfólki laun á meðan ástandið varir. Rétt er að geta þess að SA Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

EyjanFastir pennar
02.11.2023

Athygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir  til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hverjir taka mark á hagfræðingum?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hverjir taka mark á hagfræðingum?

EyjanFastir pennar
26.10.2023

Á síðustu árum hafa margir haldið því fram að óstöðugleiki í íslenskum þjóðarbúskap stafi helst af því að verkalýðsforingjar afneiti lögmálum hagfræðinnar. En er það alfarið svo? Fylgja forystumenn atvinnulífsins kenningum hagfræðinga í einu og öllu betur en verkalýðsforingjar? Ójöfnuður Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins skrifaði í síðasta mánuði grein, sem vakti mikla athygli. Þar gerði Lesa meira

Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“

Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“

Eyjan
15.06.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fjallar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun um frétt Morgunblaðsins, sem birtist í blaði dagsins, um ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins: „En íslensku auðvaldi tókst að lokum að finna hina einu réttu til að hringja eins oft og þurfa þykir í Seðlabankastjóra, forsætisráðherra og guð. Æsispennandi umfjöllunarefni innrammað Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af