Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir
PressanHópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira
Leikdómur: Samþykki – „Ólík staða kynjanna gagnvart lögunum og hin staurblinda „réttvísi“ er raunverulegt efni leikritsins“
FókusDagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðarleikhússins, Samþykki, sem frumsýnt var 26. október. Leikritið Samþykki er eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine. Eitt fyrri verka hennar, Tiger Country, sá ég í Hampstead Theatre 2015. Það fjallar um afmennskun heilsugæslunnar bresku, fjári Lesa meira