Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn
EyjanFastir pennar22.02.2024
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal
EyjanFastir pennar08.02.2024
Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira