Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!
EyjanÞví miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða
EyjanFastir pennarVið vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira
Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG
EyjanHjákátlegt er að fylgjast með tali formanna stjórnarflokkanna um mikil heilindi í samstarfi allra stjórnarflokkanna og órofa samstöðu. Þetta hljómar fyndið eða jafnvel grátbroslegt í eyrum þeirra stjórnmálamanna úr stjórnarandstöðu sem fengu fjölda símtala um síðustu helgi frá Framsókn og Sjálfstæðisflokki þar sem lögð voru fram gylliboð til flokka þeirra um að koma inn í Lesa meira