fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Samskipti

Biggi lögga gefur af sér – „Hugsum um hvert annað, þannig samfélag er gott samfélag“

Biggi lögga gefur af sér – „Hugsum um hvert annað, þannig samfélag er gott samfélag“

20.12.2017

Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, fékk eins og fjöldi annarra starfsmanna jólagjöf frá vinnunni sinni. Í stað þess að nota hana sjálfur, ákvað hann að láta gott af sér leiða og gefa hana áfram til fjölskyldu sem þurfti á henni að halda. Í færslu sem hann birtir á Facebook, segir hann frá gjöfinni og Lesa meira

Góðgerðaruppboð til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands

Góðgerðaruppboð til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands

20.12.2017

BYKO og góðir samstarfsaðilar hafa ákveðið að halda uppboð til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands næstkomandi fimmtudag, 21. desember kl. 18 í BYKO Breidd. Allt andvirði rennur óskipt til Fjölskylduhjálpar Íslands. Boðnar verða upp fjölmargar spennandi vörur og hlutir. Komdu og gerðu frábær kaup, um leið og þú styrkir verðugt málefni, allir geta fundið eitthvað við sitt Lesa meira

Samkvæmt rannsókn er líklegast að þú finnir sálufélaga þinn hér…

Samkvæmt rannsókn er líklegast að þú finnir sálufélaga þinn hér…

20.12.2017

Á hvaða stöðum er líklegast að þú hittir sálufélaga þinn, ef þig langar að finna einn slíkan? Í rannsókn sem The Knot gerði fyrr á árinu og birti nýlega niðurstöður úr eru nokkrir staðir algengari en aðrir þegar kemur að svarinu við þeirri spurningu. 14 þúsund bandarísk pör svöruðu spurningum í könnuninni: hvar hittust þau Lesa meira

Frú Ragnheiður fær ríflega 100 flíkur að gjöf

Frú Ragnheiður fær ríflega 100 flíkur að gjöf

19.12.2017

Desember er tími samhyggju og aðstoðar og í kuldanum veitir ekki af hlýjum fatnaði. Með þetta í huga ákvað starfsfólk N1 að afhenda Rauða krossinum fatagjöf. Guðrún María Gísladóttir, vörustjóri vinnufata hjá N1, afhenti Þóri Guðmundssyni, forstöðumanni Rauða krossins í Reykjavík, fatagjöf sem innifól hlýjan undirfatnað, rúmlega hundrað flíkur sem ætlaðar eru fyrir þá sem Lesa meira

Þakkarbréf eldri konu fær þig að trúa aftur á náungakærleikann

Þakkarbréf eldri konu fær þig að trúa aftur á náungakærleikann

18.12.2017

Sagan sem hér fer á eftir fannst á netinu og leikur vafi á hvort hún sé sönn eða ekki. Hún er einnig aðeins færð í stílinn, en það breyttir litlu um innihaldið: Neðangreint bréf barst til skrifstofu fyrirtækis nokkurs hér í bæ, eftir að fyrirtækið hafði styrkt hádegismat fyrir aldraða. Eldri kona eignaðist nýtt útvarp Lesa meira

Pieta Ísland fær veglegan styrk úr Samfélagssjóði BYKO

Pieta Ísland fær veglegan styrk úr Samfélagssjóði BYKO

16.12.2017

Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtök tóku við veglegum styrk frá Samfélagssjóði BYKO í gær. Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO afhendir hér ávísun sem Sirrý Arnardóttir tók við fyrir hönd samtakanna. Orðið Píeta þýðir umhyggja en samtökin vinna að úrræðum fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum og sjálfsskaða. Fyrirhugað er að opna Píeta-húsið snemma árs 2018 þar sem skjólstæðingum verður boðið upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af