fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Samskipti

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

06.01.2018

Greta Salóme, söngkona og fiðluleikari, er stödd í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum næsta mánuðinn. Þangað fór hún ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karlssyni, og þremur öðrum. Elvar Þór kom Gretu Salóme skemmtilega á óvart í dag, þegar hann bað hana að giftast sér. Það stóð ekki á jákvæðu svari hjá Gretu Salóme. Við óskum Gretu og Elvari Lesa meira

Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna

Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna

28.12.2017

Góð heilsa og kynlíf haldast í hendur. Rannsókn hefur sýnt fram á að ávinningurinn af því að stunda kynlíf er grennra mitti, kröftugra hjarta og minni hætta á brjósta- og blöðruhálskirtilskrabbameini. Kynlíf er líka gott fyrir andlega heilsu, skapið er betra og minni líkur eru á þunglyndi. En samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn eru Bandaríkjamenn í Lesa meira

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa

28.12.2017

  Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton. Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í Lesa meira

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal

27.12.2017

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

23.12.2017

Skemmtistaðurinn Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur hefur verið með jólamarkað, tónleika og aðra skemmtun síðustu daga, sem hefur verið vel sótt af gestum og gangandi. Aðfararnótt föstudags gerðist hinsvegar sá leiðinlegi atburður að Sveina, jólasveininum sem tók á móti gestum var stolið. „Sveinn og Snæfinnur voru í móttökunefnd meðan Ívar Daníels og Mummi voru Lesa meira

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

21.12.2017

Gunnar Hrafn Hall býður á Facebooksíðu sinni upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill, Sem stendur er hæsta boð í 50.000 kr., en uppboðinu lýkur á hádegi í dag. Gunnar, sem starfar hjá Valka ehf., fór „all in“ í piparkökuhúsagerð í jólaskreytingarkeppni í vinnunni. Og uppskar fyrir erfiðið, eina rauðvínsflösku fyrir bestu einstaklingsskreytinguna. „Þetta er þriðja árið Lesa meira

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

20.12.2017

Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af