fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Samskipti

Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir

Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir

25.01.2018

Öll finnum við fyrir einkennum kvíða enda væri annað í hæsta máti óeðlilegt. Kvíði er í raun eðlilegt viðbragð við aðsteðjandi hættu en stundum verður kvíðinn of mikill á þá leið að hann hefur neikvæð áhrif á lífsgæði okkar. „Sumir sjá kvíða fyrir sér sem einksonar karakter í Woody Allen-mynd,“ segir Jamie Howard, sálfræðingur við Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

23.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að Lesa meira

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

21.01.2018

Ebba Sig hefur alla sína tíð verið í megrun, ekki vegna þess að móðir hennar hvatti hana til þess heldur einungis vegna þess að hún sá aldrei neinar konur í sjónvarpi, kvikmyndum eða tímaritum sem ekki voru grannar. Allir sem ég þekkti voru að reyna að grennast af því að markmiðið var að vera grannur. Að vera Lesa meira

Auður Elín: „Ef þú kannast við það að vera komin með símann í hendurnar nokkrum mínútum eftir að þú lagðir hann frá þér þá er þetta fíkn“

Auður Elín: „Ef þú kannast við það að vera komin með símann í hendurnar nokkrum mínútum eftir að þú lagðir hann frá þér þá er þetta fíkn“

18.01.2018

Auður Elín Sigurðardóttir ákvað að skoða daglega símanotkun sína og kanna hversu miklum tíma hún var að eyða með skjáinn fyrir framan andlitið og fékk áfall þegar hún sá niðurstöðurnar. Vildi ekki vera þræll símans Einn daginn var ég þrjá klukkutíma á Facebook, eyddi fimm og hálfum klukkutímum í símanum sjálfum og opnaði kíkti á hann Lesa meira

Átt þú sanna og skemmtilega sögu af kynlífsævintýri? Eða viltu hlusta á slíkar?

Átt þú sanna og skemmtilega sögu af kynlífsævintýri? Eða viltu hlusta á slíkar?

17.01.2018

Á morgun er einstakur viðburður í boði á Gauknum, SMUT SLAM. Um er að ræða viðburð sem hefur ferðast um allan heim og verður nú á Íslandi í fyrsta sinn. Þemað er fyrsta reynslan. Sannar og skemmtilegar sögur af kynlífsævintýrum. Gestum er boðið að skrá sig til leiks og deila sinni fyrstu kynlífsreynslu á fimm Lesa meira

Fríða B: „Við vitum aldrei hvenær við erum að halda upp á afmælið okkar í síðasta sinn“

Fríða B: „Við vitum aldrei hvenær við erum að halda upp á afmælið okkar í síðasta sinn“

17.01.2018

Jæja, það hlaut að koma að því. Fertug. já, ég verð fertug núna seinna í mánuðinum. Og í fyrsta sinn á ævinni er ég að upplifa það að mér finnst ég vera að eldast. Já, í fyrsta sinn, finnst mér erfitt að eiga afmæli. Ég veit ekki hversvegna, en það kom eitthvað yfir mig þegar Lesa meira

Myndband: Fólk er frábært – Blanda af því besta frá 2017

Myndband: Fólk er frábært – Blanda af því besta frá 2017

10.01.2018

Í meðfylgjandi myndbandi sem er af Facebook síðunni People are awesome má finna blöndu af því besta frá árinu 2017. Fólk í hinum ýmsu íþróttagreinum af framkvæma ótrúlegustu hluti sem margir virðast ögra þyngdarlögmálinu all verulega. Ísland á meira að segja fulltrúa. Best Videos of the Year 2017! Here are the very best videos we Lesa meira

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju

09.01.2018

Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af