fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Samskipti

Sara er nýr snappari – Hyggst nota það til að minnka fordóma í garð Araba

Sara er nýr snappari – Hyggst nota það til að minnka fordóma í garð Araba

09.01.2017

Nýr snappari, Sara Mansour, er tuttugu ára stelpa sem ákvað að opna snapchattið sitt þegar hún komst að því að hún hefði hlotið inngöngu í úrvalsháskola í Kaíró, Egyptalandi. „Mig langaði að leyfa fólki að fylgjast með þegar ég færi út í janúar og mögulega að nota snappið til að minnka fordóma í garð araba,“ Lesa meira

Frægðarhórulandið Ísland

Frægðarhórulandið Ísland

08.01.2017

Að búa í landi þar sem að höfðatala landans summar eina stórborg í nágrannalöndum okkar er hugsanlega það skondnasta sem til er. Fáir eru að berjast um bitann á frægðinni eða bara í grófum dráttum öllu. Allir eru að “finna upp hjólið” og ég veit ekki hvað það eru margar “lífstílsvefsíður” til á netheimum á Lesa meira

Eyrún segir að fólk hneykslist á bleikum pollagalla 5 ára sonar síns

Eyrún segir að fólk hneykslist á bleikum pollagalla 5 ára sonar síns

06.01.2017

„Ekki þröngva úreltum kynjahlutverkum og fáránlegum reglum upp á börn sem eru að læra að verða sjálfstæðir einstaklingar,“ segir Eyrún Eva Gunnarsdóttir. Sonur hennar er klæðist stundum bleiku og segir hún að annað fólk hneykslist og tjái sig þá um klæðaburð hans. Hún skrifaði í mæðrahóp á Facebook: „Hann á bleikan pollagalla sem hann valdi Lesa meira

Adidas hundsaði auglýsingu eftir nema í kvikmyndagerð – Slær nú í gegn á netinu

Adidas hundsaði auglýsingu eftir nema í kvikmyndagerð – Slær nú í gegn á netinu

05.01.2017

Eugen Merher er 26 ára nemi í kvikmyndagerð og hefur slegið í gegn á netinu undanfarnar vikur fyrir auglýsingu sem hann gerði fyrir Adidas. Hann senti Adidas auglýsinguna en fékk ekkert svar svo hann ákvað að setja hana sjálfur á netið og viðbrögðin láta ekki á sér standa. Auglýsingin er ótrúlega hjartnæm og hreyfir mikið Lesa meira

Lofa 300.000 krónum í fundarlaun þeim sem finnur Tinnu: „Versta reynsla lífs míns“

Lofa 300.000 krónum í fundarlaun þeim sem finnur Tinnu: „Versta reynsla lífs míns“

05.01.2017

Tinna er þriggja ára gömul tík. Hún er meðalstór smáhundur, svört með dálítð hvítt á bringunni. Tinna er bún að vera týnd síðan 29. desember og hafa eigendur hennar heitið ríkulegum fundarlaunum þeim sem finnur Tinnu. Á gamlársdag ætluðu Andrea Björnsdóttir og Ágúst Ævar Guðbjörnsson að sækja hundinn sinn hana Tinnu í pössun til konu Lesa meira

Marta María endanlega gengin út – Trúlofaðist Páli Winkel

Marta María endanlega gengin út – Trúlofaðist Páli Winkel

05.01.2017

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála hjá mbl.is og keisarynjan af Smartlandi, er á leið í hnapphelduna. Hún hefur nú trúlofast kærastanum Páli Winkel fangelsismálastjóra, en þau hafa átt í sambandi síðan á haustmánuðum 2015. Þau hafa verið dugleg að ferðast saman og birta gjarnan fallegar kærustuparamyndir á samfélagsmiðlum. Marta hefur breytt sambandsstöðu sinni á Facebook Lesa meira

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

04.01.2017

Kannist þið við tilfinninguna? Að vera sjúklega glæpsamlega ástfangin og vilja eyða hverri meðvitaðri stund – og gjarna líka ómeðvitaðri, sofandi í fangi elskhuga – með viðkomandi. Að þrá að kynna hann fyrir fjölskyldu og vinum og tala endalaust í setningum sem byrja á „ég og kærastinn minn….“. Örugglega pínulítið böggandi fyrir utanaðkomandi sem fá að Lesa meira

Kim fékk einstaka jólagjöf frá Kanye – Sjáðu tilfinningaríka myndbandið

Kim fékk einstaka jólagjöf frá Kanye – Sjáðu tilfinningaríka myndbandið

04.01.2017

Í gær birti Kim Kardashian West fyrstu Instagram myndina síðan hún var rænd í París fyrir 13 vikum síðan.  Hún birti fallega fjölskyldumynd af sér með eiginmanni og börnum. Við myndina skrifaði hún einfaldlega „fjölskylda.“ Mikið hefur verið rætt um samband Kim og Kanye eftir að hann var lagður inn vegna geðrænna vandamála, slúðurblöðin vilja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af