fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samskipti

Vandræðalegar kynlífssögur: Íslenskar konur leysa frá skjóðunni

Vandræðalegar kynlífssögur: Íslenskar konur leysa frá skjóðunni

03.02.2018

Flest allir fullorðnir einstaklingar stunda kynlíf reglulega hvort sem það er með maka sínum eða einnar nætur gaman. Yfirleitt gengur athöfnin nokkuð vel fyrir sig en þó koma skipti þar sem gamnið getur snúist yfir í hrikalega vandræðalega stund sem fólk vill helst aldrei ræða aftur. Bleikt hafði samband við nokkrar Íslenskar konur sem voru tilbúnar Lesa meira

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

02.02.2018

Íris Bachmann segist hafa orðið fyrir mikilli pressu um að halda áfram brjóstagjöf þrátt fyrir mikla erfiðleika eftir að hún eignaðist son sinn. Íris mjólkaði lítið og grét sonur hennar af hungri og verkjum þar sem hann þoldi illa þá litlu mjólk sem hann fékk. Enn þann dag í dag finn ég fyrir einstaka fordómum yfir því Lesa meira

Hildur Ýr er sjómannskona: „Hágrét fyrsta árið en nú er þetta vani“

Hildur Ýr er sjómannskona: „Hágrét fyrsta árið en nú er þetta vani“

02.02.2018

í hvert einasta skipti sem ég nefni að ég eigi kærasta sem er á sjó þá koma upp margar spurningar.  Allar sjómannskonur kannast öruglega við það. Fyrsta árið sem við vorum saman þá grenjaði ég nánast í hvert einasta skipti sem hann fór út á sjó eftir að hann var búin að vera í viku fríi, mér fannst þetta rosalega Lesa meira

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

01.02.2018

Ég vil segja ykkur sögu. Því miður er þessi saga dagsönn, þó ég vildi að svo væri ekki. Sagan hefst sumarið 2011, þegar ég var á mínu 21 ári, þó ég hafi enn verið tvítug þar sem afmæli mitt er seinni hluta árs. Ég hafði verið eitt ár í Háskóla Íslands í tungumálanámi með mjög Lesa meira

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

01.02.2018

Samkvæmt rannsóknum eru einn af hverjum sex einstaklingum sem þráir að eignast barn að glíma við einhverskonar ófrjósemi. Það er margt sem getur haft áhrif á frjósemi fólks og algengt er að miklir andlegir erfiðleikar fylgja því að vera ófrjór. Konur sem einhverra hluta vegna geta ekki eignast barn með sínu eigin eggi hafa þann möguleika að Lesa meira

Andrea greindist með mikinn kvíða eftir fæðingu: „Ég gat ekki sofið á næturnar vegna hræðslu“

Andrea greindist með mikinn kvíða eftir fæðingu: „Ég gat ekki sofið á næturnar vegna hræðslu“

31.01.2018

Andrea Ísleifsdóttir greindist með mikinn kvíða eftir að hún átti strákinn sinn. Þegar hún hugsar til baka áttar hún sig á því að hún hefur í raun alltaf fundið fyrir kvíða, alveg síðan hún man eftir sér. Andrea getur ekki tilgreint eitthvað sérstakt atvik sem ýtir undir kvíðan hennar heldur telur hún að hún hafi einfaldlega alltaf Lesa meira

Íris Bachmann segir afbrýðisemi of algenga: „Af hverju ætti fólk að gleðjast þegar manni gengur illa?“

Íris Bachmann segir afbrýðisemi of algenga: „Af hverju ætti fólk að gleðjast þegar manni gengur illa?“

31.01.2018

Írisi Backmann Haraldsdóttur finnst skortur á því í Íslensku samfélagi að fólk geti samglaðst náunganum og telur afbrýðisemi allt of algenga. Telur hún að líklegasta orsökin sé vegna þess hversu oft fólk ber sig saman við aðra. Það er alltaf viss kjarni af fólki sem stendur alltaf með manni og svo er auðvitað alltaf einhver sem hreinlega Lesa meira

Hólmfríður Brynja skrifar opið bréf til stjúpföður síns

Hólmfríður Brynja skrifar opið bréf til stjúpföður síns

29.01.2018

Hólmfríður Brynja Heimisdóttir skrifaði á dögunum opið bréf til stjúpföður síns þar sem hún þakkar honum fyrir að hafa verið til staðar fyrir sig þegar hún þurfti á því að halda. Bréfið er í senn einlæg og falleg lesning fyrir alla foreldra, hvort sem þeir eru stjúpforeldrar, fósturforeldrar eða blóðforeldrar. Takk fyrir að hafa verið Lesa meira

Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“

Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“

26.01.2018

Guðný Bjarneyjar er sorgmædd og virkilega reið yfir því að hafa fengið staðfestar fréttir af tveimur ungum einstaklingum sem misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa. Guðný segist vera virkilega reið yfir því að meðferðaraðilar neyðist til þess að draga úr þjónustu, fækka meðferðarplássum og loka á alla þjónustu á landsbyggðinni. Foreldrar, börn og Lesa meira

Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir

Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir

25.01.2018

Öll finnum við fyrir einkennum kvíða enda væri annað í hæsta máti óeðlilegt. Kvíði er í raun eðlilegt viðbragð við aðsteðjandi hættu en stundum verður kvíðinn of mikill á þá leið að hann hefur neikvæð áhrif á lífsgæði okkar. „Sumir sjá kvíða fyrir sér sem einksonar karakter í Woody Allen-mynd,“ segir Jamie Howard, sálfræðingur við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af