Hvað er ofbeldissamband, og hvað er til ráða?
Þú átt vinkonu. Hún byrjaði að búa með manni fyrir nokkrum mánuðum og samband ykkar hefur breyst talsvert í kjölfarið. Jú, hún er skotin og upptekin af því að vera með honum – en það er meira. Hún kemur æ sjaldnar að hitta vinkvennahópinn, er oftar og oftar með afsakanir fyrir fjarveru sinni, en þegar Lesa meira
Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?
Heimsbyggðin hefur fylgst með atburðum síðustu vikna í Bandaríkjunum í forundran. Sumum finnst prýðilegt að Trump skyldi sigra hina stríðsglöðu kerfiskonu Hillary, og segja að með þessu neyðist bandaríska þjóðin til að horfast í augu við vægðarlausar afleiðingar hnignandi menningar. Kannski verður þetta þjóðinni hollt, líkt og efnahagshrunið var okkur Íslendingum – hver veit? Nú Lesa meira
Elín Inga: „Mér finnst óeðlilegt og ósanngjarnt að helmingur þjóðarinnar sé alinn upp í ótta“
„Síðustu daga hef ég haft króníska gæsahúð af óhug yfir örlögum Birnu Brjánsdóttur, líkt og þjóðin öll. Hef haft stóran stein í hjartanu af sorg og verið vansvefta af vangaveltum um óréttlæti tilverunnar.“ Svo hljómar byrjun á pistli Elínar Ingu Bragadóttur sem hún deildi á Facebook síðu sinni sem Pressan fékk góðfúslegt leyfi fyrir að Lesa meira
Stjörnurnar sem tóku þátt í Women‘s March
Á laugardaginn, daginn eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna, voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna. Konur í öllum ríkjum Bandaríkjanna sýndu samstöðu og gengu undir yfirskriftinni „Women‘s March.“ Mótmælin náðu út fyrir landsteina Bandaríkjanna og var nýja forsetanum mótmælt um allan heim, þar á meðal hér á landi. Konur jafnt sem karlar Lesa meira
Meira en klæðskiptingur – Tekur kvenhormón en er kannski ekki trans – „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“
Við hittumst á kaffihúsi, ég og María sæta – eða það skulum vð kalla hana. . Þeir sem ganga fram hjá okkur þar sem við sitjum og sötrum kaffi sjá þó líklega ekki annað en blaðakonuna og karl á miðjum aldri í flíspeysu með gleraugu í djúpum samræðum. María er nefnilega aukasjálf karlsins í flíspeysunni, Lesa meira
Ajaana systir Friðriks hélt kertastund fyrir Birnu: „Ömurlegt að vita ekki hvað gerðist og af hverju“
Ajaana Olsvig Kristjánsdóttir hélt fallegan samstöðufund í Nuuk á Grænlandi í gær þar sem hundruð einstaklinga kveiktu á kertum fyrir Birnu Brjánsdóttur utan við ræðismannsskrifstofu Íslands. Ajaana er fædd árið 1997 og því aðeins árinu yngri en Birna. Hún býr og ólst að mestu upp á Grænlandi hjá móður sinni en á íslenskan föður og Lesa meira
Elsku Birna: Ég hefði getað verið þú
„Það sem þjóðin óttaðist er nú nístingskaldur veruleiki. Þú ert látin. Þjóðir syrgja. Ekki bara við Íslendingar,“ skrifar Ragga Nagli á Facebook síðu sína í dag. Hún er ein af þeim fjölmörgu sem hafa tjáð sig um Birnu á samfélagsmiðlum síðan í gær. Við fengum góðfúslegt leyfi hennar til þess að birta pistilinn hennar hér Lesa meira
Nokkur góð ráð til að efla líkamsmynd barna
Margskonar áreiti dynja á börnum og unglingum nú til dags sem hafa slæm áhrif á líkamsmynd þeirra og líðan. Þau eru alin upp í menningu sem lofar grannan vöxt og lítur fitu neikvæðum augum. Lítið tillit er tekið til þess að við erum öll mismunandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna er mikilvægt að ýta undir Lesa meira
„Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur“
Takk Birna fyrir að sýna okkur að við erum bara ein stór fjölskylda. Takk Birna fyrir að kenna okkur að við eigum að gæta bróður okkar og systur. Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur. Takk Birna fyrir allt það sem þú hefur kennt okkur sem þjóð. Takk Birna. Takk. http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/-takk-birna-fyrir-ad-syna-okkur-ad-kaerleikurinn-sameinar-okkur
Sara girnist aðra menn – „Þegar ég kem heim ætlar samviskubitið að drepa mig“
Hæ Ragga Ég er 39 ára kona í hjónabandi með yndislegum manni. Við erum búin að vera saman í 12 ár og gift sirka helminginn. Ég hef alltaf verið honum trú og í raun varla litið á annan karlmann – enda ber ég mikla virðingu fyrir hjónabandinu sem slíku og finnst að fólk sem ákveður Lesa meira