fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samskipti

Eru narsissistar sneggri að gleyma sínum fyrrverandi?

Eru narsissistar sneggri að gleyma sínum fyrrverandi?

01.02.2017

Á vefsíðunni Quora er hægt að spyrja spurninga um ALLT. Allir mega líka svara – svo að úr verður prýðilegur hrærigrautur af spurningum og ráðum bæði frá þeim sem eru með fimm háskólagráður, og hinum sem hafa kannski upplifað eitthvað svipað og spyrjandinn. Sálfræðingurinn Elinor Greenberg er vinsæll svarandi á síðunni, enda er hún sprenglærð Lesa meira

Magnað myndband sem sýnir okkur hversu mikið við eigum sameiginlegt

Magnað myndband sem sýnir okkur hversu mikið við eigum sameiginlegt

30.01.2017

Danska sjónvarpsstöðin TV2 birti fyrir skömmu áhugavert myndband um það hve mikið við öll eigum sameiginlegt.  Á tímum þar sem stjórnmálamenn víða um veröld ala á misklíð milli ólíkra þjóðfélagshópa og leitast við að draga fólk í dilka, við gegn hinum, er þetta myndband þörf áminning um það mannlega sem sameinar okkur. Burtséð frá trú, Lesa meira

Birnu Brjánsdóttur minnst með fallegum hætti í dag – MYNDIR

Birnu Brjánsdóttur minnst með fallegum hætti í dag – MYNDIR

28.01.2017

Í dag var Birnu Brjánsdóttur minnst í miðbæ Reykjavíkur, í Vestmannaeyjum og víðar um landið. Þúsundir gengu af stað frá Hlemmi og lögðu blóm og kerti við Laugarveg 31 þar sem Birna sást síðast á öryggismyndavél nóttina sem hún hvarf. Þegar komið var niður á Arnarhól söng karlakórinn Esja og einnig var haldin mínútu þögn. Lesa meira

Rúna Sævarsdóttir: „Elsku 17 ára ég!“

Rúna Sævarsdóttir: „Elsku 17 ára ég!“

27.01.2017

Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi, hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil fyrir stuttu síðan sem einskonar leiðarvísi fyrir sjálfa sig í fortíðinni. „Þér finnst þú vera orðin svo fullorðin núna! Flutt að heiman, orðin móðir og mátt meira Lesa meira

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

27.01.2017

Í öllum almennilegum eldhúsum ætti að vera til ólífuolía, salt og svartur pipar, eitthvað af indverskum kryddum, hveiti og eitthvað af þurrum jurtakryddum, til dæmis minta, oregano og rósmarín, smá sykur og sítrónusafi í formi sítrónu eða bara í flösku. Þessi innihaldsefni eru þess vegna ekki talin með – því þau eru álíka sjálfsögð og Lesa meira

Sjö leiðir til að eiga við neikvæðu vinkonuna

Sjö leiðir til að eiga við neikvæðu vinkonuna

26.01.2017

Þú kannast örugglega við neikvæðu týpuna. Hún er sú sem hefur allt á hornum sér, nálgast lífið allt með neikvæðum formerkjum, og virðist ekki geta hætt að kvarta og kveina. Stundum getur annars indælt fólk hrasað ofan í drullupoll neikvæðninnar svo að sletturnar ganga yfir alla nærstadda. Neikvæðni er nefnilega bráðsmitandi. En svo heppilega vill Lesa meira

Stofnaði skutlarahóp bara fyrir konur: „Við þurfum að passa upp á allar systur okkar“

Stofnaði skutlarahóp bara fyrir konur: „Við þurfum að passa upp á allar systur okkar“

25.01.2017

Mál Birnu Brjánsdóttur hefur nú þegar haft áhrif á öryggistilfinningu kvenna í miðborg Reykjavíkur. Margar stelpur hafa sagt frá því á netinu síðustu daga að góðhjartaðir leigubílstjórar eða ókunnugar stelpur og konur hafi stoppað og boðið sér far þegar þær voru einar á gangi um kvöld eða nótt. Í dag fór svo af stað umræða Lesa meira

Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning

Fjölskylda tók að sér börn nágranna sem lést úr krabbameini – Þau fengu svo ótrúlegan glaðning

25.01.2017

Tisha og Kevin Beauchmin eiga saman fimm börn. Þegar nágrannakonan þeirra var dauðvona bað hún hjónin að taka að sér börnin sín þrjú, svo þau þyrftu ekki að fara á fósturheimili. Tisha hafði sjálf búið á munaðarleysingjahæli og verið sett í fóstur sem barn svo því vildi hún taka að sér börnin. Þetta fallega góðverk Lesa meira

Stjörnur sem dóu og sáu ljósið

Stjörnur sem dóu og sáu ljósið

24.01.2017

Fjölmargar sögur eru til af einstaklingum sem dóu en voru lífgaðir við og sögðu frá reynsu sinni af ljósinu margfræga. Heimsþekktar stjörnur hafa sagt sögur af slíkri reynslu. Hér eru frásagnir nokkurra þeirra. Sharon Stone Árið 2001 fékk Sharon Stone heilablóðfall og leið út af. Hún segist hafa verið böðuð ljósi og sá nokkra látna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af