Hvað gerist í kynlífinu árið 2017?
Hvernig skyldi kynlífsárið 2017 verða? Eflaust hafa margir lesendur Bleikt leitt hugan að því – en erfitt er að spá um framtíðina… FYRR EN NÚNA! Hér er sérhannað próf* frá Röggu Eiríks sem getur spáð fyrir um hvað muni gerast í kynlífinu þínu á árinu. *Vinsamlega takið ekki mark á prófinu. Það er bull Lesa meira
Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“
Anna Tara Andrésdóttir vaknaði einn morgunn í vikunni, og eins og oftar var túrblettur í lakinu hennar. Hann er nú orðinn að listaverki! Við ákváðum að hafa samband við Önnu Töru og ræða þetta ágæta listaverk í þaula – já og fyrirbærið túr. „Til að byrja með ætlaði ég ekki að búa til neitt listaverk, Lesa meira
Sjö algeng mistök sem er hægt að forðast í atvinnuviðtölum
Það getur verið mjög stressandi að fara í atvinnuviðtal og sést stressið gjarnan á líkamstjáningunni. Maður fiktar í hárinu sínu, á erfitt með að halda augnsambandi og kinkar ákaft kolli. Atvinnuviðtöl eru mikilvæg og geta skipt sköpum þegar kemur að því hvort maður fær draumavinnuna eða ekki. Þegar maður er meðvitaður um líkamstjáningu sína er Lesa meira
Hefur þú sent skilaboð á ranga manneskju? Nú getur þú tekið þau til baka
Það þekkja flestir þann ótta að senda skilaboð á einhvern annan en átti upprunalega að fá þau. Margir hafa lent í þessu og jafnvel sent skilaboð á manneskjuna sem skilaboðin fjölluðu um. Nú er sá ótti óþarfur því hægt er að henda skilaboðum þannig að hvorki þú né viðtakandinn getið séð þau og fagna allir Lesa meira
Rauðhetta og Úlfurinn: Amman sem gleymdist
Flest þekkjum við söguna um Rauðhettu og úlfinn. Rauðhetta litla fær bakkelsi í körfu frá móður sinni og á að ganga í gegnum skóginn til ömmu sinnar sem er veik og þarf mat. Móðir hennar tekur það skýrt fram að hún eigi að ganga á stígnum í skóginum og megi alls ekki fara út fyrir Lesa meira
Salt Bae er ekki af baki dottinn – Saltar kjöt fyrir Leonardo Di Caprio af stakri snilld
Munið þið eftir Salt Bae, sem gerði mikinn usla á samfélagsmiðlum í byrjun árs? Þetta er hann: Þessi ofurtöffari virðist sitja fastur við sinn keip – en það nýjasta sem er að frétta af honum er AÐ HANN SALTAÐI KJÖT FYRIR LEONARDO DI CAPRIO! Hér er sönnunin: Eins og eðlilegt má þykja erum við á Lesa meira
Frægir einstaklingar sem þú vissir líklega ekki að væru flóttamenn
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undirritaði nýkjörinn Bandaríkjaforseti (þó með minnihluta greiddra atkvæða), Donald Trump, tilskipun sem snertir ekki aðeins flóttafólk heldur fjölmarga Bandaríska ríkisborgara. Samkvæmt tilskipuninni er flóttafólki frá Sýrlandi meinuð innganga í landið framvegis, flóttafólk frá öðrum löndum fær ekki inngöngu næstu fjóra mánuðina, og einstaklingar frá Íran, Írak, Lýbíu, Sómalíu, Lesa meira
Þegar rafhlaðan klárast – „Ég er orðin gjörsamlega dofin, ég finn ekki fyrir neinu“
Ég er móðir unglingsstúlku sem glímir við andlegt mein. Stríðið við að halda henni á lífi er töff. Það hefur staðið yfir í tæp tvö ár núna. Sumar baráttur hafa unnist og aðrar ekki en stríðinu er ekki lokið. En ég finn samt að ég er að gefast upp. Þrek mitt til að berjast er Lesa meira
Getur verið að karlmenn séu svona stjórnlausir – Nútíma skírlífsbelti vekur athygli
Kannski er þetta bara vel meint, en samkvæmt myndbandinu hér að neðan eru þessar buxur lausnin á þeim leiða vanda að konum sé nauðgað í tíma og ótíma. Já það er alltaf verið að leita leiða til að gera okkur konurnar öruggari í umhverfi okkar. Lýsa upp dimma stíga, segja okkur að drekka nú ekki Lesa meira
Það sem við eigum sameiginlegt – Taktu þér 3 mínútur til að horfa!
Á þessum síðustu og alverstu tímum leiðir kona hugann óhjákvæmilega að því hvert heimurinn stefnir. Fjörutíu milljónir eru á flótta frá heimilum sínum vegna stríðsátaka – bara ósköp venjulegt fólk sem átti sinn tannbursta, uppáhaldsbolla og kannski þægilegan stól. Fólk eins og ég og þú! Fréttir af vaxandi misrétti gagnvart fólki, á grundvelli trúarbragða, uppruna, Lesa meira