fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Samskipti

Misheppnaðar sjálfsmyndir sýna að það borgar sig að líta í kringum sig

Misheppnaðar sjálfsmyndir sýna að það borgar sig að líta í kringum sig

10.02.2017

Fólk tekur sjálfsmyndir af sér við allskonar tilefni, stór jafnt sem smá. Svo er algengt að myndunum sé deilt með vinum á samfélagsmiðlum en fólk gleymir stundum að skoða myndirnar vel áður en þeim er deilt, eða skoða bara sig en ekki umhverfið. Hér eru nokkrar myndir, sem Bored Panda tók saman, af fólki sem Lesa meira

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina

10.02.2017

Tveggja barna móðir vakti athygli á dögunum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún: „Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo Lesa meira

Ný Fokk ofbeldi húfa í sölu

Ný Fokk ofbeldi húfa í sölu

10.02.2017

UN Women á Íslandi hefur sett í sölu nýja Fokk ofbeldi húfu. Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um stöðuga ofbeldið sem konur og stelpur þurfa að þola á almenningssvæðum í borgum heimsins. Við hvetjum ykkur kæru lesendur til þess að styrkja þetta flotta framtak. Segir í tilkynningu frá UN Women á Íslandi: Lesa meira

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

08.02.2017

„Markmiðið er að deyja með minningar, ekki drauma“ – þetta er yfirskriftin á heimasíðu sem opnaði í dag þar sem piparsveinninn Vilhjálmur Þór Gunnarsson er auglýstur í bak og fyrir. Titilmynd síðunnar er af stórhuga karlmanni sem stekkur út úr flugvél – væntanlega er það Villi sjálfur. Villi á samkvæmt upplýsingum á síðunni 29 ára Lesa meira

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

08.02.2017

Sól Hilmarsdóttir stundar nám í myndskreytingu við Leeds College of Art. Hún vakti athygli okkar á Bleikt vegna verkefnis sem var hluti af BA ritgerð hennar þar sem hún skoðar nauðgunarmenningu í poppkúltúr. Með ritgerðinni varnn hún sjálfstætt myndskreytt verk, nútímaútgáfu af ævintýrinu um Þyrnirós. Við fengum að heyra meira um verkefnið. „Bókin sjálf fjallar Lesa meira

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

07.02.2017

Harmurinn sem sló þjóðina í kringum andlát Birnu Brjánsdóttur risti djúpt, og samkenndin var mikil, hvort sem fólk þekkti til Birnu í lifanda lífi eða ekki. Mál Birnu kom okkur öllum við. Fréttamiðlar voru undirlagðir máli hennar allan seinni hluta janúarmánuðar og sömuleiðis tjáðu margir sig um það á samfélagsmiðlum. Við vorum, og erum, öll Lesa meira

Kylie og Kylie áttu í lagalegum deilum – Nú er ljóst að Kylie vann!

Kylie og Kylie áttu í lagalegum deilum – Nú er ljóst að Kylie vann!

07.02.2017

Þið vissuð kannski ekki af þessu – en ástralska söngkonan Kylie Minogue er búin að eiga í deilum við nöfnu sína, bandarísku raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner. Deilan snerist um kröfu fröken Jenner um að fá einkaleyfi á því sem þær eiga sameiginlegt – fornafninu Kylie. Á mánudaginn varð ljóst að Kylie Minogue vann slaginn. Það er Lesa meira

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

06.02.2017

Það er varla tiltökumál lengur að hitta fjölskyldur með tveimur mömmum eða tveimur pöbbum. Samt fá samkynhneigð pör ennþá ótrúlegustu spurningar. Í þessu myndbandi sjáum við Brandy Black, ritstjóra vefsins The Next Family, og konu hennar Susan Howard, sem eru vanar að fá allskonar persónulegar og oft dónalegar spurningar um fjölskylduna – meira að segja frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af