„Má þetta ekki bara vera krúttlegur dagur sem þeir njóta sem kjósa að halda upp á hann?“
„Þetta er árlegur viðburður, virkir í athugasemdum og góða fólkið rís úr dvala (ekki að það fari í dvala nokkurn tíman) og segir okkur að það sé algjörlega ómögulegt að halda upp á svona hefðir sem eru í ekki í grunninn íslenskar,“ skrifar Oddny Silja í skemmtilegum pistli um Valentínusardaginn og tuðið sem hún segir Lesa meira
Atriðið sem sló í gegn á Skrekk 2015 orðið að mögnuðu myndbandi – „Elsku Stelpur“
Hagaskóli sigraði Skrekk hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík árið 2015 með stórkostlega atriðinu Elsku stelpur. Atriðið vakti mikla athygli fyrir feminískan boðskap og samanstendur af dansi og ljóðarappi. Textinn fjallar um hvernig það er að vera ung stúlka í íslensku samfélagi. Nú hafa stúlkurnar á bak við atriðið gefið út myndband í samstarfi við Andvari Productions. Lesa meira
Glódís útskýrir ákvörðun sína: „Þó svo að sambúðin slitnaði get ég ekki hugsað mér að hverfa úr lífi þeirra“
„Ég get ekki með nokkru móti skilið það þegar fólk getur slökkt á slíkum tengslum eða horfið úr lífi hjá þessum saklausu sálum sem skilja ekkert í því og jafnvel taka því mjög illa,“ segir Glódís Alda Baldursdóttir. Hún hefur börn fyrrverandi maka síns hjá sér eina helgi í mánuði og hefur þetta fyrirkomulag vakið Lesa meira
Helga María um skömmina: „Er ekki löngu kominn tími til þess að þetta úrelta hugarfar deyi út?“
„Blæðingar eru einn af náttúrulegustu hlutum kvenlíkamans. Þrátt fyrir að flestar konur byrji á blæðingum á unglingsárunum líta margir á blæðingar sem ónáttúrulegt fyrirbæri, leyndarmál jafnvel, sem best sé að geyma inni á klósetti og tala sem minnst um,“ segir Helga María Ragnarsdóttir í einlægum pistli um blæðingar. Helga María skrifar á síðuna Veganistur en hún Lesa meira
Tuttugu ómissandi kvikmyndir fyrir Valentínusardaginn
Valentínusardagurinn er kjörið tækifæri til að fagna ástinni og njóta gæðastunda með þeim sem maður hefur mestar mætur á. Það jafnast fátt við það að kúra saman uppi í sófa og horfa á rómantíska kvikmynd – og hér höfum við tekið saman lista yfir nokkrar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Sérstaklega ekki Lesa meira
Stefnumótahugmyndir Röggu Eiríks fyrir Valentínusardag – Ikea útgáfan!
Valentínusardagurinn hrópar á rómantík – ég nenni ekki að vera fúl út í að hann sé ekki íslensk hefð og voðalega amerískur og bara enn eitt tól kapítalismans til að fá okkur til að kaupa afskorin blóm og súkkulaði og nærföt og fara ógeðslega dýrt út að borða. Frekar ætla ég að fagna honum – Lesa meira
Glódísarhelgar: Börnin mín eiga fastar mömmuhelgar hjá annarri konu
Börnin mín komu heim í gær úr Glódísarhelgi. Eins og þeir sem þekkja mig vita, þá er ég ekki fráskilin samkynhneigð kona en börnin fara í mömmuhelgar hjá annarri konu, mömmu. En fráskilin er ég samt. Ekki nema von að fólk spyrji, hver er Glódís? Glódís er konan sem kom inn í líf barnanna minna Lesa meira
Tökum til í dómarasætinu og fögnum fjölbreytileikanum
Heimurinn er fullur af fólki. 6,987,000,000 manns til að vera nokkuð nákvæm. Hver ein og einasta manneskja af þessum fjölda hefur ákveðna sýn á lífið og hennar sýn endurspeglar ekki sýn neinnar annarar manneskju. Ég er ekki að segja að það sé enginn sem hefur svipaðan smekk, stíl, skoðanir eða fleira því um líkt. Heldur Lesa meira
Hún komst að framhjáhaldi kærastans á Instagram síðu Burger King
Maður í Bandaríkjunum lenti nú heldur illa í því þegar hann kvartaði yfir þjónustu Burger King á Instagram síðu skyndibitastaðarins. „Gellan mín var í 20 mínútur að panta í bílalúgunni í gær,“ skrifaði hann á síðuna. Hins vegar kom þessi kvörtun fljótt í bakið á honum þegar kærastan hans sá ummælin og undraði sig á því um Lesa meira
Nokkrar fullkomnar hugmyndir að Valentínusargjöfum
Nú er Valentínusardagurinn á næsta leyti en hann er frekar nýr af nálinni hérlendis. Engu að síður er fjöldi fólks sem nýtur þess að halda hann hátíðlegan. Þetta er auðvitað bara kjörin afsökun til þess að halda upp á ástina og njóta hennar í botn. Hefðin er að pör gefi hvort öðru gjafir – en Lesa meira