Faðir deilir mikilvægum boðskap um að vera fyrirmynd sona sinna í samskiptum við konur
Billy Flynn er fráskilinn og deildi pistli á Facebook um samband sitt við fyrrverandi eiginkonu sína og hvernig hann væri fyrirmynd fyrir syni þeirra. Sagan hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Fyrrverandi eiginkona hans átti afmæli um daginn, þannig hann vaknaði snemma og keypti blóm, kort og gjöf sem hann fór með til strákanna sinna Lesa meira
Vel heppnað danspartý gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu í hádeginu
Í hádeginu í dag var viðburðurinn Milljarður rís haldinn í Hörpunni, á Hofi á Akureyri og víðar um landið. Við á Bleikt mættum að sjálfsögðu í Hörpu og dönsuðum gegn kynbundnu ofbeldi. Viðburðurinn heppnaðist ótrúlega vel og dönsuðu gestir allt hádegið við tóna Dj Margeirs. Svala Björgvins tók 90’s slagarann Was That All It Was Lesa meira
Þetta myndband fær þig til að trúa á ástina
Þetta myndband hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og er alveg einstaklega fallegt. Það var tekið upp með „Kossamyndavél“ á NFL leik en viðbrögð áhorfenda eru yndisleg. Myndbandið er hluti af herferð sem snýst um að sýna fólki að ástin er allskonar, ástin er sterkari en allt og ást hefur enga merkimiða. Myndbandið hér fyrir Lesa meira
Hann hélt framhjá henni og hún vill vita af hverju – Átakanlegt myndband
Af og til kemur myndband sem reitir fólk til reiði og gengur eins og eldur í sinu um netheima þar sem netverjar tjá sína skoðun á málefninu. Í þessu tilfelli er myndbandið um framhjáhald þar sem ung kona spyr fyrrverandi kærastann sinn af hverju hann hélt framhjá. Þau sita á móti hvort öðru og tala Lesa meira
Tökum afstöðu gegn ofbeldinu og látum jörðina hristast
Hin árlega dansbylting UN Women verður haldin í fimmta skipti á morgun, föstudaginn 17. febrúar. Viðburðurinn Milljarður rís verður í Hörpu í hádeginu á vegum UN Women á Íslandi og í samstarfi við Sónar Reykjavík og Nova. Líkt og undanfarin ár heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu og hvetjum við alla okkar lesendur til þess að Lesa meira
Sláandi myndband um „NEI“ sem allir ættu að sjá
Þetta myndband sýnir dæmi um öll þau „NEI“ sem stúlkur og konur þurfa að heyra og upplifa um ævina. Öll þau skipti sem þær eru ekki jafnar karlkyninu. Jafnrétti kynjanna er eitthvað sem varðar okkur öll, því við erum ekki jöfn, fyrir við erum öll orðin jöfn.
Svona getur þú látið líta út eins og þú eigir maka
Valentínusardagurinn var í vikunni og voru margir þreyttir á að sjá endalaust magn af „krúttmyndum“ af pörum sem virtust stundum einungis þjóna þeim tilgangi að minna fólk á hvað þeir sem eru í sambandi séu heppnir og hinir einmanna. Þó það sé nú ekki raunin og hvort sem þú ert í sambandi eða ekki, þá Lesa meira
Kærastarnir á bak við Instagram myndirnar
Það eru til kærastar og eiginmenn sem gera allt fyrir makann til að ná sem bestu myndinni. Þeir beygja sig, fara í furðulegar stellingar, taka helling af myndum af sömu pósunni og jafnvel leggjast á götuna til að ná sem bestu myndinni af nýju skónum fyrir sína heittelskuðu. „Boyfriends of Instagram“ eða „Kærastarnir á Instagram“ Lesa meira
David Duke vill ekki að Chris Evans sé myndaður með svörtum konum – Svarið hans var fullkomið!
David Duke, fyrrum leiðtogi Ku Klux Klan, er ósáttur við ástarlíf Chris Evans, sem leikur Captain America. Það lítur út fyrir að David Duke sé mikill aðdáandi Chris Evans og var að leita að myndum af honum á netinu þegar hann sá myndir af Chris með konum sem voru af öðrum kynþætti en hvítar. Fyrir Lesa meira
Ástarbréf til íslenskra karlmanna – Ragga skiptir um skoðun
Elsku íslensku karlmenn! Nú kveður aldeilis við annan tón hjá ykkar einlægri. Ég er konan sem sagði að þið væruð líklega að verða óþarfir, og líka að 90% ykkar væru glataðir. Kannski er eitthvað sannleikskorn í þessu – en ég viðurkenni nú á Valentínusardegi að ég hef mildast stórlega í afstöðu minni. Og það er ekki Lesa meira