fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Samskipti

„Hættirðu við að deyja?“

„Hættirðu við að deyja?“

22.02.2017

Ég fór til Jónínu fóstursystur minnar til að halda upp á 75 ára afmæli nýlátins föður míns. Þegar ég kom að útidyrum Jónínu stóð þar lítil fimm ára hnáta og spurði mig blákalt: „Hættirðu við að deyja?“ Ég svaraði: „Já, ég ætla bara að lifa!“ „Þér er bara batnað?“ spurði hún þá, forvitin á svipinn. Lesa meira

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

22.02.2017

Sigga Dögg kynfræðingur hefur blandað sér í umræðuna um samfélagsmiðla, stafrænt kynferðisofbeldi og áreiti, sem blossaði upp eftir að Óttar Guðmundsson geðlæknir fór mikinn í viðtali við Síðdegisútvarp rásar tvö í gær. Sigga Dögg vill gjarnan víkka umræðuna um rafrænan tjáningarmáta fólks þegar kemur að kyntjáningu. Hún ritar eftirfarandi færslu á opinbera Facebooksíðu sína: „Ég Lesa meira

Opið bréf til Óttars Guðmundssonar

Opið bréf til Óttars Guðmundssonar

22.02.2017

Sæll Óttar. Mér líður eins og þú þurfir betri útskýringar á því hvernig netið er notað í dag. Þetta viðhorf þitt minnti mig einungis á það hversu mikilvægt það er að gera stafrænt kynferðisofbeldi skýrlega bannað með lögum, svo að það sé á kristaltæru að dreifing kynferðislegra einkamynda án samþykkis einstaklinga sem á þeim birtast Lesa meira

Trumpvæðing Íslands – Sóley Tómasdóttir lætur í sér heyra

Trumpvæðing Íslands – Sóley Tómasdóttir lætur í sér heyra

22.02.2017

Sóley Tómasdóttir, fyrrum oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur tjáði sig um það sem hún telur vera ,Trumpvæðingu‘ Íslands á Facebook síðu sinni nú fyrr í dag. Sóley leggur nú stund á nám í fjölmenningarfræðum við Radboud háskóla í Nijmegen. Hún segir að áhrifa forseta Bandaríkjanna gæti greinilega víðar en hægra megin í pólítík því Lesa meira

Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund

Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund

22.02.2017

Kæri Óttar Ég veit að gærdagurinn er kannski í móðu, eins og oft gerist þegar athyglin, fjörið og hitinn bera mann yfir miðjum aldri ofurliði. Allir geta misst sig aðeins í góðu geimi – og gjaldið er oft smá þynnka daginn eftir. En nú gekkstu of langt. Um árabil hefurðu verið einhvers konar átoritet meðal þjóðarinnar Lesa meira

Hættum að dæma annað fólk í ræktinni

Hættum að dæma annað fólk í ræktinni

21.02.2017

Þegar hjúkrunarneminn Stephanie Lynn Holdmeyer byrjaði að æfa í nýrri líkamsræktarstöð var gert grín að henni og Chris kærastanum hennar á netinu. Þau voru gagnrýnd fyirr að vera með lyftingarbeltið á sér alla æfinguna eins og þau væru að sýna sig. Sannleikurinn var að þetta var aðeins tveimur mánuðum eftir að Stephanie fór í bakaðgerð. Lesa meira

Hvernig er hægt að finna eitthvað ef maður veit ekki að það er horfið?

Hvernig er hægt að finna eitthvað ef maður veit ekki að það er horfið?

20.02.2017

Hver hefur ekki óttast að týna því sem mestu máli skiptir? Týna til dæmis barninu sínu.. Óttinn að finna það ekki aftur.. Bara hugsunin er óbærileg!   Hefur þér dottið í hug að líklega er það skelfilegasta sem þú getur týnt, þú sjálf/ur? Ekki barnið sem þú hræðist svo mikið að týna.. Hver er staðan Lesa meira

Gaurinn sem tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega snýr aftur – Myndir

Gaurinn sem tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega snýr aftur – Myndir

20.02.2017

James er meistari í photoshop og tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar mjög bókstaflega. Við hjá Bleikt fjölluðum um James Fridman í fyrra.  Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það bað um en á frekar furðulegan, og bráðfyndin, hátt. Stundum þá lagar hann ekki myndirnar, heldur deilir boðskap um jákvæða líkamsímynd. Lesa meira

Allir elska hinn heillandi Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada

Allir elska hinn heillandi Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada

18.02.2017

Það er ekkert leyndarmál að Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er heillandi maður. Hann hefur sigrað hjörtu fólks víðsvegar í heiminum síðan hann var kjörinn í embætti. Nú lítur út fyrir að hann sé líka að sigra hjörtu frægra persóna og embættismanna, eins og Elísabetar Bretadrottningar, Emmu Watson, Ivönku Trump og jafnvel Donald Trump. Það er Lesa meira

Sambandsslit grunnskólabarna slá í gegn á netinu – „Ég elskaði þig ekki einu sinni“

Sambandsslit grunnskólabarna slá í gegn á netinu – „Ég elskaði þig ekki einu sinni“

18.02.2017

Madi Nickens fann smáskilaboð litlu systur sinnar þar sem hún var að hætta með Joey, kærastanum sínum. Það lítur út fyrir að Joey hafi sést með annarri stelpu í almenningsgarði og var 11 ára stúlkan ekki sátt við atferli kærastans. Madi deildi myndum af smáskilaboðunum þeirra á milli á Twitter og hafa þau gengið eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af