Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“
Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um er að ræða þáttinn Ískisur sem hóf nýlega göngu sína á Alvarpinu. Við á Bleikt einhentum okkur í að ná Lesa meira
„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN
Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem kollegar mínir á DV tóku við mig í tilefni fyrsta þáttarins sem verður frumsýndur í kvöld kl. 21.30 á ÍNN en eftir það Lesa meira
Konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem sýndar voru á Íslandi í fyrra
Konur leikstýrðu aðeins 7% af kvikmyndum sem teknar voru til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum 2016. Sama kynjahlutfall er á kvikmyndum sem sjónvarpað var í RÚV 2016, konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem þar voru sýndar. Þetta er niðurstaða rannsóknar Kvenréttindafélag Íslands og Stockholms feministiska filmfestival.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/konur-leikstyrdu-adeins-7-kvikmynda-syndar-a-islandi-i-fyrra[/ref]
Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78
Á dögunum hófu Samtökin ’78 samstarf við Tjörnina, frístundamiðstöð ungs fólks í Reykjavík. Sólveig Rós er fræðslustýra S78 og við ákváðum að heyra í henni um starf samtakanna með ungu fólki. Sólveig tók við embætti fræðslustýru í október en fram að þeim tíma hafði hún sinnt ýmsum sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið, svo sem með ungliðahreyfingu samtakanna, sem jafningjafræðari Lesa meira
Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra
Mahmoud Tammam er arkítekt og grafískur hönnuður. Hann var að gefa út frábæra seríu þar sem arabísku tungumáli er fagnað. Hann notar arabísk orð og umbreytir þeim í teikningar af bókstaflegri merkingu orðsins. Það er magnað hvernig hann nær að breyta orðinu í svona fallegar teikningar. Þó svo að þú skiljir ekki orðið, þá veistu hvað Lesa meira
Vinnubrjálaða, en þó geðprúða, nautnamanneskjan Lóa Pind á ferð og flugi
Þið þekkið hana Lóu Pind. Hún er konan sem færði okkur sjónvarpsseríur eins og Tossana, Múslimana okkar og Bara geðveik, svo fátt eitt sé nefnt. Lóa er hvergi nærri hætt, en þessa dagana vinnur hún að nýrri þáttaröð sem hefur vinnuheitið Hvar er best að búa? Hún er nýlent á skerinu eftir að hafa þvælst Lesa meira
Margrét Erla Maack um áreiti á Twitter: „Ekki vera ógeð“
Margrét Erla Maack skrifaði pistil um áreiti á samfélagsmiðlinum Twitter og umræðu sem hefur skapast á þar í kjölfarið. Umræðan sem hún vísar í er áreiti eldri karlmanna og samskipti þeirra við konur, bæði í opinberum tístum og í beinum skilaboðum. Pistill Margrétar var birtur á Kjarnanum. Margrét er í nokkrum hópum þar sem þessi áreitni Lesa meira
Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!
Þessi kona er til fyrirmyndar. Hún þarf að þola ömurlegt áreiti af hálfu karlmanna í sendiferðabíl á meðan hún reynir að ferðast um á reiðhjóli. Þeim finnst hún alls ekki nógu dömuleg og spyrja vitaskuld hvort hún sé á túr. Annar vegfarandi á hjóli náði samskiptunum á myndband – uppáhalds parturinn okkar er hefndin í Lesa meira
Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan
Sænski kjarneðlisfræðingurinn Elina Berglund hefur þróað app sem er það fyrsta í heiminum sem hlýtur viðurkenningu sem getnaðarvörn. „Það er ótrúlega spennandi að nú sé í boði getnaðarvörn sem er viðurkenndur valkostur og að hægt sé að nota tækni í stað lyfja,“ sagði Elina í samtali við sænska miðilinn Veckans affärer, en hún og maður Lesa meira
Gamlar myndir sem sýna hvernig tæknin hefur breytt því hvernig börn leika sér
Stundum grunar manni að krakkar í dag ættu erfitt að trúa því að snjallsímar voru einu sinni ekki til. Áður fyrr léku börn sér úti með einföld leikföng eða ímyndunaraflið eitt að vopni. Leikur barna hefur breyst gífurlega með tilkomu tækninnar og þykir mörgum það leiðinleg þróun. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu hvernig Lesa meira