fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Samskipti

Bryndís og ofbeldið – Viðtalið í heild sinni – „Ég held mig í sannleika og heiðarleika og er þess vegna ekki hrædd“

Bryndís og ofbeldið – Viðtalið í heild sinni – „Ég held mig í sannleika og heiðarleika og er þess vegna ekki hrædd“

06.03.2017

Þú þekkir til manns sem beitir konur líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hann er kannski myndarlegur, og úr fjarlægð hefur hann ákveðinn sjarma. Svo fréttir þú af ofbeldi og ofsóknum hans gegn konum. Ekki bara einni konu heldur mörgum. Hvað hugsar þú? Var hann með áfengisvandamál, eða voru þessar konur kannski geðveikar eða óvenjulega pirrandi? Gæti Lesa meira

Bryndís segist ekki vera sú eina sem varð fyrir ofbeldi – „Ég veit hvernig er að vera í þessari stöðu í klóm hans“

Bryndís segist ekki vera sú eina sem varð fyrir ofbeldi – „Ég veit hvernig er að vera í þessari stöðu í klóm hans“

05.03.2017

Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona bjó um þriggja ára skeið við andlegt og líkamlegt ofbeldi. Hún ákvað að stíga fram og segja sögu sína – og hefur gert það í fyrirlestrum, uppistandi og leikverki. Frásöginin er hluti af hennar eigin bata og heilun. Fyrri hluta viðtalsins við Bryndísi má lesa hér. Ástin ólýsanleg í upphafi Lesa meira

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

Hann vildi fá eins klippingu og vinur sinn „svo kennarinn gæti ekki þekkt þá í sundur“

05.03.2017

Við vörum við rosalega krúttlegri frétt. Fyrir þá sem eiga auðvelt með að krútta yfir sig, þá mælum við með að standa upp og fá sér vatnsglas áður en lestur heldur áfram. Móðir að nafni Lydia Stith Rosebush deildi sögu um fimm ára son sinn, Jax, á Facebook. Jax vildi fá sömu klippingu og vinur Lesa meira

Bryndís Ásmundsdóttir bjó við ofbeldi – „Ég segi frá því það er hluti af minni heilun og mínum bata“

Bryndís Ásmundsdóttir bjó við ofbeldi – „Ég segi frá því það er hluti af minni heilun og mínum bata“

04.03.2017

Þú þekkir til manns sem beitir konur líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hann er kannski myndarlegur, og úr fjarlægð hefur hann ákveðinn sjarma. Svo fréttir þú af ofbeldi og ofsóknum hans gegn konum. Ekki bara einni konu heldur mörgum. Hvað hugsar þú? Var hann með áfengisvandamál, eða voru þessar konur kannski geðveikar eða óvenjulega pirrandi? Gæti Lesa meira

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

Rauði sófinn með Röggu Eiríks í kvöld – Kynlífsnúvitund og klæðskipti!

03.03.2017

Annar þáttur Rauða sófans er á dagskrá ÍNN í kvöld kl. 21.30. Að þessu sinni fær Ragga tvo góða gesti í sófann mjúka og spjallið fer um víðan völl. Hér segir Ragga frá efni kvöldsins í Rauða sófanum og Kristján truflar hana örlítið! Rauði sófinn er frumsýndur á ÍNN á föstudagskvöldum klukkan 21.30 – þættirnir Lesa meira

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

03.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er afskaplega opin kona. Hún deilir lífi sínu gjarnan með vinum og kunningjum – já og aðdáendum á Facebook. Sigga eignaðist nýlega lítinn dreng og nýtur lífsins í fæðingarorlofi þessa dagana. Ýmislegt er hins vegar á annan veg í lífi hennar núna miðað við hvernig það er þegar dagleg rútína og amstur Lesa meira

Freydís fékk pönnukökur á Bessastöðum

Freydís fékk pönnukökur á Bessastöðum

01.03.2017

„Þann 28. febrúar var dagur sjaldgæfra sjúkdóma haldinn um allan heim. Við Freydís erum í félaginu Einstök börn. Það félag er fyrir þau sem greinast með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæfar fatlanir. Dísin mín er með sjaldgæfa fötlun. Síðast þegar ég vissi eru aðeins 19 einstaklingar hér á landi með Williams heilkenni eins og hún. Freydís Borg Lesa meira

Ragga spjallaði við Christian Grey! – Þú getur gert það líka

Ragga spjallaði við Christian Grey! – Þú getur gert það líka

01.03.2017

Ímyndunaraflið er skemmtilegur leikvöllur – það vita nú flestir og nýta sér óspart bæði í dagdraumum og kynlífi! Þó að sagan um Christian Grey og Anastasiu Steele eigi kannski ekki upp á pallborðið hjá ykkar einlægri og hún hafi ítrekað dissað bæði bækur og bíómyndir á ritvellinum – þá verður að viðurkennast að stöku senur Lesa meira

Ég bað ekki um að fá að sjá þetta myndband – Fávitinn á næsta borði

Ég bað ekki um að fá að sjá þetta myndband – Fávitinn á næsta borði

01.03.2017

„Hahhaha djöfull er hún að láta taka sig,“ segir myndarlegi drengurinn sem heldur á snjallsímanum og sýnir mér myndbandið. „Djöfull maður, hún stynur eins og ég veit ekki hvað. Hah – og allir geta horft. Hahahhaha.“ Hann gefur frá sér frekar unglingaleg strákahljóð – glaðhlakkalegur. Ég kíki á símann hans og sé þar konu og Lesa meira

,,Ég bið ykkur um að dæma mig ekki og líta ekki á mig sem vonda manneskju“

,,Ég bið ykkur um að dæma mig ekki og líta ekki á mig sem vonda manneskju“

01.03.2017

Birgir Örn Guðjónsson, áður þekktur sem Biggi lögga og nú flugþjónn skrifar á dag á Facebook síðu sinni einlægan pistil þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Hann hafi brugðist landi og þjóð með afdrifaríkum hætti og vilji gera hreint fyrir sínum dyrum. Hann biður fólk um að fyrirgefa sér og dæma hann ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af