Alexander Björn er kannski með frægasta tippi á Íslandi – Rauði sófinn í kvöld
Ég fæ til mín frábæra gesti í Rauða sófann í kvöld – þau Uglu Stefaníu og Alexander Björn, sem bæði eru trans. Rauði sófinn er sýndur á ÍNN kl. 21.30 á föstudagskvöldum – en eftir frumsýningu þáttanna má nálgast þá hér á Bleikt. Sjáumst í Rauða sófanum! Rauði sófinn er á dagskrá ÍNN kl. 21.30 Lesa meira
Leyniútgáfa af Tinder fyrir hina ríku og frægu
Ertu ofurfyrirsæta eða milljónamæringur? Hefur þú tekið eftir litlu S-i efst á skjánum hjá þér inni á Tinder? Það lítur svona út: Nú er nefnilega komin leyniútgáfa af Tinder fyrir þá sem eru sérstaklega fagrir eða ríkir. Þessi hliðarveruleiki, sem er hulinn sauðsvörtum almúganum, kallast Tinder Select, og eina leiðin til að vera með er Lesa meira
Jón: „Kæri getnaðarlimur“ – „Þú ert annar mikilvægasti hluti líkama míns“
Kæri getnaðarlimur Takk fyrir allar góðu stundirnar. Og þær slæmu. Þú hefur komið mér í margar erfiðar aðstæður í gegnum tíðina en hefur einnig leitt mig á staði sem ég hélt aldrei að ég myndi koma á og hvað þá að troða þér í. Án þín væri ég ekki sá maður sem ég er í Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – Myndir frá mótmælum víðsvegar um heiminn
Í gær, 8.mars, var alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Konur víðsvegar um heiminn söfnuðust saman til að krefjast jafnréttis og vekja athygli á málefnum kvenna. Mótmæli og kröfugöngur voru haldnar í tugum landa og var meðal annars mótmælt launamun, kynbundnu ofbeldi, lögum um meðgöngurof og kynferðislegri áreitni. Svona leit alþjóðlegur baráttudagur kvenna út á nokkrum stöðum: Fólk frá Lesa meira
Ertu femínisti? Taktu femínistapróf Bleikt til að komast að því
Nú á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er von að þú veltir því fyrir þér hvort þú ert femínisti! Ekki örvænta, því femínistapróf Bleikt lítur hér með dagsins ljós. Taktu prófið! Sannleikurinn er þarna úti…
Þórhildur: „Í dag kem ég út sem femínisti“
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og í tilefni þess skrifaði Þórhildur Rán Torfadóttir, sagnfræðingur og mastersnemi í fjölmiðla og boðskiptafræði við Háskóla Íslands pistil á Facebook síðu sinni. Þórhildur gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta pistillinn hér en þar segir hún frá vegferð sinni, frá því að vera alveg sama um jafnrétti og Lesa meira
Dóttir Patton Oswalt er með skilaboð til Donald Trump
Patton Oswalt er alls ekki aðdáandi Donald Trump og sjö ára gömul dóttir hans, Alice, er það augljóslega ekki heldur. Grínistinn tístaði mynd af dóttur sinni með öflugum skilaboðum sem hún setti á póstkort fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjana. Það er eins krúttlegt og það er áhrifamikið. „Róaðu þig,“ skrifaðu hún með tveimur „emoji“ til að Lesa meira
Mikilvæg skilaboð frá lögreglu til foreldra og barna
Að undanförnu hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um dreifingu nektarmynda og kynferðislegs efnis sem tekið er í óþökk þeirra sem þar sjást. Rætt hefur verið um hver beri ábyrgð á dreifingu og við hverja skuli sakast. Lestu meira: Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund Lestu meira: Ég bað ekki um að fá Lesa meira
Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum
YouTube móðirin Kristina Kuzmic var að deila nýju myndbandi sem heitir „Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum.“ Myndbandið gengur eins og eldur í sinu um netheima. Fólk virðist tengja vel við myndbandið, enda margir sem streða við að líta sem best út á samfélagsmiðlum og athugasemdir Kristinu eru verulega fyndnar. Hún gefur einnig nokkur Lesa meira
Andrea vinnur í karllægum bransa – Oft álitin hafa minni getu en kollegarnir
Andrea Björk Andrésdóttir hefur, eins og þjóðin, fylgst með umræðum undanfarna dag sem spratt upp eftir ummæli útvarpsmanns um konur og tónlist. Upphafið að öllu þessu var að söngkonan og lagasmiðurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir vann til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir popplag ársins. Það var Frosti Logason í þættinum Harmageddon sem lét niðrandi ummæli fjalla um lag Lesa meira