Þess vegna þurfum við femínisma – Bankamaður riðlast á styttu af lítilli stúlku á Wall Street
Þann 8. mars var alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn víða um heim. Af því tilefni reisti fjármálafyrirtækið State Street styttu af ungri stúlku stara niður hið fræga merki Wall Street, nautið. Styttan ber titilinn Óttalausa stúlkan. Aðeins nokkrum dögum seinna hefur verið sýnt fram á hvers vegna femínismi er nauðsynlegur í samfélaginu og spilar styttan af Lesa meira
Nýtt lag með Aroni Can – Sjáðu myndbandið!
Aron Can er orðinn einn vinsælasti rappari landsins, og leið hans upp á við hefur verið leifturhröð. Aron var að gefa nýtt lag og myndband – lagið heitir Fullir vasar. Í því syngur Aron til stúlku sem hann þráir og telur upp kosti sína umfram annarra pilta. Myndbandið er ljómandi fínt. Gjörið svo vel! Einn Lesa meira
„ Man ég eftir að vakna með þig ofan á mér“ – „Þú munt aldrei vita hvernig þú braust á mér“
Vildi ég óska þess Þetta kvöld, margt á þessu kvöldi vildi ég óska þess að hefði farið öðruvísi Þetta kvöld er brennt í heilann á mér Ég man lítið en man ég samt eitthvað Ég man hvað ég átti erfitt með að halda hausnum uppi Ég man að þú færðir þér nær mér þegar þú Lesa meira
9 ráð til að verða meiri hipster
Það er vandasamt að vera hipster, því það sem nýtur velþóknunar hipstera er afskaplega breytilegt. Það sem er hip í dag gæti orðið útbreitt i Garðabæ í næstu viku, svo ljóst er að hér er vandi á höndum. Hér eru níu góð ráð frá hipsteraráði Bleikt fyrir þá sem vilja halda sig réttum megin við Lesa meira
Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“
Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira
Ólafur á kærustu – Hún er gift öðrum manni – „Upplifði þetta eins og frelsun“
Ólafur er verkamaður (hann heitir reyndar ekki Ólafur). Hann er skeggjaður og grannvaxinn, augun falleg og brosið líka. Við mæltum okkur mót heima hjá honum í nágrenni Reykjavíkur og hann bauð upp á kaffi og kleinur. Stofan er notaleg en eldhúsið í piparsveinalegara lagi. Við komum okkur fyrir í stofunni. Gufan ómar úr útvarpinu inni Lesa meira
Ragnhildur Steinunn ræddi hægðir sínar við þjóðina
Sjónvarpskonan góðkunna Ragnhildur Steinunn er kynnir á Söngvakeppni Rúv sem er á dagskránni í kvöld – þar klæðist hún ofurhetjubúningi. Eins og vant er ræddi hún við keppendur eftir að allir höfðu stigið á svið. Daði Freyr og Gagnamagnið voru síðustu flytjendur kvöldsins og sátu í mestu makindum í „græna horninu“ þegar Ragnhildi bar að. Lesa meira
Dragdrottning stjarna nýrrar auglýsingaherferðar fyrir Gló
Heilsuveitingastaðurinn Gló er að stækka við sig og opna veitingastaði í Danmörku. Þá er kjörið tækifæri til að endurmarkaðssetja fyrirtækið og er ný auglýsingarherferð fyrir Gló að koma út með dragdrottningu í aðalhlutverki. GóGó Starr vann titillinn Dragdrottning Íslands í fyrra og er stjarna auglýsingarherferðinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem draglistamaður er í aðalhutverki í Lesa meira
Snilldar Tinder prófíll slær í gegn
Kona að nafni Natalia var að skoða Tinder þegar hún rakst á stórskemmtilegan prófíl. Hún deildi prófílnum á Twitter og hefur hann vakið mikla athygli. Prófíllinn er í eigu manns að sem heitir Jared. Sumir hafa útnefnt Tinder-prófílinn þann besta í heimi og flestir eru sammála um að hann sé í það minnsta algjör snilld. Á prófílnum er Lesa meira
„Ekki eina manneskjan sem á svona sögu“ – Gríðarleg viðbrögð eftir að Bryndís opnaði sig um ofbeldið
„Mér leið ofsalega vel eftir þetta – það var svo mikill léttir að koma þessu út. Ég vissi að ég þyrfti að gera það til að komast áfram á minni braut í batanum eftir ofbeldið.“ Þetta segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona, en viðtal sem birtist við hana á Bleikt síðustu helgi vakti mikla athygli. Lesa meira