fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Samskipti

Ólétt sjónvarpskona og bloggari sigrar hjörtu netverja með skemmtilegum myndum

Ólétt sjónvarpskona og bloggari sigrar hjörtu netverja með skemmtilegum myndum

18.03.2017

Eden Grinshpan er með sinn eigin sjónvarpsþátt, Eden Eats, á Cooking Channel og er kynnir í Top Chef Canada sem hefja göngu sína eftir mánuð. Hún er um þessar mundir ófrísk og að „borða fyrir tvo“ er ekkert nýyrði fyrir hana. Auk þess að vera í sjónvarpi þá er hún bloggari og Instagrammari og deilir alveg stórkostlegum Lesa meira

Allir sem hafa hætti í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista – Myndband

Allir sem hafa hætti í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista – Myndband

18.03.2017

Allir sem hafa hætt í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista. Sú sem kemur fram í myndbandinu er sprenghlægileg, kemur með góð orðtiltæki eins og: All these magnets, and you’re still not attracted to me. All these switches, and I still can’t turn you on. Maður getur ekki annað en haft gaman af þessari Lesa meira

Móðir aflýsti ferð í Disneyland vegna „greinilegrar gagnkynhneigðrar“ stefnu garðsins – Andsvar við fordómum

Móðir aflýsti ferð í Disneyland vegna „greinilegrar gagnkynhneigðrar“ stefnu garðsins – Andsvar við fordómum

17.03.2017

Það er ótrúlegt en því miður satt að árið 2017 getur ein samkynhneigð persóna í Disney kvikmynd gert fólk alveg brjálað. Í Beauty and the Beast, sem er nýkomin út, er einn karakterinn opinberlega samkynhneigður. Að mínu mati er það frábært og löngu kominn tími til. En sumt fólk er haldið svo miklum fordómum að Lesa meira

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

17.03.2017

Hér er á ferðinni stórkostlegt myndband frá BBC1. Myndbandið er atriði úr grínþætti Tracey Ullman og fer atriðið fram í yfirheyrsluherbergi. Þar inni situr karlmaður sem var nýlega rændur og kvenkyns lögreglukona sem spyr hann spurninga um ránið. Hún spyr meðal annars hvort hann hafi verið í sömu jakkafötum og hann er í núna. Þetta Lesa meira

Þetta brugghús fékk kvenkyns listamenn til að endurgera gömlu karlrembulegu auglýsingarnar þeirra

Þetta brugghús fékk kvenkyns listamenn til að endurgera gömlu karlrembulegu auglýsingarnar þeirra

16.03.2017

Brasilíska brugghúsið Skol er að segja skilið við karlrembulega fortíð sína. Í myndbandi fyrir nýju auglýsingaherferðina þeirra „Reposter,“ þá deilir fyrirtækið opinberlega gömlum auglýsingum þar sem „kynþokkafullar“ og léttklæddar konur eru í aðalhlutverki. Þessar myndir eru hluti af fortíð okkar … en heimurinn hefur breyst, og einnig hefur Skol. Þessar myndir standa ekki fyrir okkur Lesa meira

Salka Sól: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin“

Salka Sól: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin“

15.03.2017

Staðalmyndir um píkur, sjálfsfróun, uppgerðar fullnægingar og túr, eru meðal þess sem rætt er um í fyrsta myndbandi Völvunnar sem kom út á dögunum. Völvan er verkefni tveggja ungra kvenna Ingu Bjarkar Bjarnadóttur og Ingigerðar Bjarndísar Ágústsdóttur, og því er ætlað að vekja upp vitund og samfélagslega umræðu um píkuna. Í myndbandinu kemur fram fjölbreyttur Lesa meira

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

14.03.2017

„Ef það er eitthvað sem pirrar mig við að stunda kynlíf með strákum þá er það þessi stöðuga hræsni þeirra. Þú ferð heim með einhverjum sem segist elska heitt kynlíf en síðan fá þeir það eftir tvær mínútur og hafa engan áhuga á að halda áfram og sinna þér.“ Svona hefst grein eftir Malin Nilsson, Lesa meira

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

14.03.2017

Við höfum áður fengið að skyggnast inn í líf Helgu, en hún er ósköp venjuleg reykvísk kona, fyrir utan að hún er fjölkær/fjölelskandi (e. polyamorous/poly). Það þýðir að hún á í fleiri en einu ástarsambandi í einu og allir hlutaðeigandi eru meðvitaðir um stöðuna. Lestu meira: Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast Lesa meira

„Berfætt í ballerínuskóm, sama hvernig veðrið er“ – Sigrún Jóns ætlar ekki að láta sér leiðast í lífinu

„Berfætt í ballerínuskóm, sama hvernig veðrið er“ – Sigrún Jóns ætlar ekki að láta sér leiðast í lífinu

14.03.2017

Sigrún Jónsdóttir er hress Snappari og lífsnautnakona. Hún er einn æstasti Justin Bieber aðdáandi landsins, pistlahöfundur og húmoristi, og er nýflutt í sjúklega sætt smáhýsi við Þingvallavatn – fjarri glaum og glysi miðborgarinnar sem hún hefur lifað og hrærst í undanfarin ár. Við fengum Sigrúnu til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur! Gjörðu svo vel Lesa meira

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

13.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er í fæðingarorlofi – hún notar tímann vel til sjálfsskoðunar af ýmsu tagi. Hún á það til að skrifa niður ýmsar hugleiðingar – sem eru hreint út sagt sprenghlægilegar. Lestu meira: Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“ Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – kafli 2: 1. Ef þú átt skál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af