María – „Hann lamdi mig bara nokkrum sinnum þegar ég var ólétt“
„Það er svo merkilegt að ég man ekki eftir einu einasta svefnherbergi sem við áttum.Við bjuggum saman á óteljandi stöðum, enda var mjög mikilvægt fyrir hann að slíta markvisst á öll tengsl þar sem ég var farin að festa rætur.“ Gloppur í minni eru algengar meðal einstaklinga sem hafa upplifað ofbeldi og tengist oft einhverju Lesa meira
Óskar Freyr: „Að svipta barn foreldri sínu er ofbeldi og illvirki gegn barninu“
„Í mörg ár… Allt of mörg ár hef ég skrifað um forsjár og umgengnismál og það ofbeldi sem á sér víða stað í þeim málum. Við erum komin aðeins á veg með þessi mál. Það er búin að vera umræða um að þetta er raunverulegt ofbeldi sem á sér stað. En nú ætla ég að Lesa meira
Bolir og blek fyrir eistun á þér
Desæna og Glacier Ink verða með viðburð á efri hæðinni á Sake barnum, Laugavegi 2 í Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 14:00-23:00. Þar verða þau að hanna, flúra 18+ og prenta boli á staðnum. Einnig verður boðið upp á gervitattoo fyrir yngra fólkið eða þá sem vilja prufukeyra hugmyndina fyrst. Fólki er boðið að koma Lesa meira
Ragnheiður – „Mig langar að fyrirgefa gerendum mínum, alla vega í hópnauðguninni“
Í næstum 26 ár hefur Ragnheiður Helga Bergmann Hafsteinsdóttir glímt við afleiðingar kynferðisofbeldis. Hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún lenti í grófri líkamsárás og hópnauðgun af hálfu 5 manna. Ári síðar var henni nauðgað af kunningja sínum á Þjóðhátíð í Eyum. Umfjöllun fjölmiðla um bókina Handan fyrirgefningar eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Lesa meira
Ugla og Fox eru kynsegin par – „Giftu“ sig til að mótmæla hjúskaparlögum
Ugla Stefanía Jónsdóttir og Fox Fisher eru bæði kynsegin og hafa verið saman í rúmlega ár. Þau eru um þessar mundir að taka þátt í gerð heimildarmyndar sem fjallar um möguleikann fyrir kynsegin fólk að gifta sig án þess að þurfa að skrá sig sem konu eða karl. Gay Iceland greinir frá þessu. Kynsegin fólk Lesa meira
Miðaldra konur á stefnumótum og gargandi kynþokki – Rauði sófinn 4. þáttur
Getur verið að Sigrún Jónsdóttir sé kvenna reyndust á íslenskum stefnumótamarkaði? Er fólk hætt að nálgast álitlega bólfélaga á barnum með þykk bjórgleraugu á nefinu? Er eitthvað til í mýtunni um einhleypa karlinn sem er stöðugt að leita að næsta gati til að stinga tippinu sínu inn í? Eru íslenskir karlmenn kurteisir á Tinder? Þessar Lesa meira
Stórfréttir úr íslenska sirkusheiminum – Ungfrú Hringaná að meika það í útlöndum!
Rétt í þessu bárust stórfréttir úr sirkusheiminum inn á ritstjórnarskrifstofu Bleikt. Sirkuslistakonan Ungfrú Hringaná, sem margir kannast við úr sirkus- og kabarettsýningum hérlendis er komin á samning hjá enska sirkusnum Let’s Circus, og mun ferðast með honum um Bretlandseyjar í maí. Margrét Erla Maack hjá Reykjaví Kabarett segir að íslenska kabarettfjölskyldan gleðjist fyrir hönd Ungfrú Hringaná. Lesa meira
Þingkona vill gera sjálfsfróun karlmanna refsiverða
Fóstureyðingar eru bannaðar víða um heim og virðist mörgum stjórnmálamönnum, oftast karlmönnum, mikið í mun að takmarka aðgang kvenna að slíkri þjónustu. Nú hefur bandarísk þingkona á ríkisþingi Texas ríkis lagt fram frumvarp sem skerða myndi mjög rétt karlmanna til að stunda sjálfsfróun sem hún segir vera sambærilegt við þær skorður sem konum eru settar Lesa meira
Indíana hvetur fólk til að hætta að hneykslast: „Það er eitt að blaðra en annað að gera eitthvað í málunum“
Það er hreint ótrúlegt hvað tíminn getur flogið þegar maður hangir fyrir framan skjáinn og flettir í gegnum Facebook. Áður en maður veit af hafa heilu klukkustundirnar horfið án þess að maður hafi áorkað neinu. En er þessi vinsæli samfélagsmiðill alslæmur? Í leiðara Akureyri vikublaðs skrifar Indíana Ása Hreinsdóttir ritstjóri um tímaþjófinn Facebook. „Þeir gerast Lesa meira
Þetta segja stjörnumerkin um hvað fólk vill gera í kynlífinu
Er það gamli góði trúboðinn sem þú kannt best við í kynlífinu eða ertu til í að prufa allt það sem fjallað er um í 50 gráum skuggum? Hafa stjörnumerkin áhrif á þetta? Hafa þau áhrif á hvað fólk er tilbúið að gera í kynlífinu? Einhverjir eru eflaust vantrúaðir á það en eftir því sem Lesa meira