Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?
Sæti í neðanjarðarlestum eru venjulega rennislétt og óspennandi – nokkuð sem fólk notast við og steinhættir svo að hugsa um þegar út úr lestinni er komið. Það á þó alls ekki við um þetta sæti sem yfirvöld í Mexíkóborg hafa komið fyrir í neðanjarðarlest, og er hluti af átaki gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Sætið Lesa meira
Sigrún Jóns: „Ertu í alvörunni á lausu?“
Ég er búin að vera single síðan sumarið 2014, það er að detta í þrjú ár gott fólk. Á þessum þremur árum hefur ekki á einu augnabliki hellst yfir mig eða kitlað mig sú löngun að eiga kærasta. Ekki eitt sekúndubrot. Ekki þegar myrkur vetrar og lægðir lágu yfir landinu eins og mara, yfirdrátturinn minn Lesa meira
Hjónin Aníta og Óttar – Með forsetanum í ungbarnasundi
Aníta Estíva og maðurinn hennar Óttar Már kynntust árið 2010. Þau voru bæði að vinna á hóteli og eftir að hafa þekkst í nokkra daga spyr Óttar hvort hún vilji koma með sér í „interrail“ um Evrópu. „Ég taldi hann galinn og sagði honum að það væri ekki séns að ég ætlaði með ókunnugum manni Lesa meira
Það „tussulegasta“ sem íslenskar konur hafa gert á djamminu
Það skapast oft líflegar umræður í íslenskum Facebook hópum, sérstaklega þegar um er að ræða hópana Vonda systir og Vondasta systir. Í þeim hópum er neikvæðni, illgirni, hrottalegri hreinskilni og „tussuskap“ tekið fagnandi. Fyrri hópurinn var stofnaður sem andsvar við Facebook hópnum Góða systir. Sá hópur snýst um samstöðu kvenna og þar eru aðeins jákvæð Lesa meira
Björn Bragi túlkar tilfinningar okkar allra – Myndband
Það má með sanni segja að grínistinn og Mið-Íslands meðlimurinn Björn Bragi fangi tilfinningar Íslendinga fullkomlega í myndbandi sem hann birti á síðu sinni í gær. Í myndbandinu sjáum við að stutt er milli vonar og vonbrigða hjá Íslendingum hvað varðar veðrið – sér í lagi þessa dagana. Á suðvestur horninu höfum við fengið að Lesa meira
13 hlutir sem þú ættir alls ekki að gera á meðan þú stundar kynlíf
Hegðun, atferli og framkoma í ástarleikjum er lykilatriði ef við ætlum að ná að tengjast bólfélögum okkar á fallegan hátt. Grunnurinn að góðu kynlífi er auðvitað að geta tjáð þarfir sínar og mörk, og á sama tíma að hafa rænu á að hlusta á það sem mótaðilinn þarf og hvar mörk hans liggja. Það eru Lesa meira
Myndin sem Ragga Nagli ætlaði aldrei að deila: „Svona er veruleikinn á æfingum“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Hún var að deila mynd á Facebook síðuna sína, mynd sem hún upprunalega ætlaði alls ekki að deila. En hún ákvað að deila myndinni því hún leggur mikið upp úr að sýna raunveruleikann, það sem gerist baksviðs en ekki leikritið. Þetta hefur Ragga um myndina að segja: Þegar Lesa meira
Heiða Ósk ákvað að bæta við líf sitt – Um gjafir og að gera betur
Þegar árið 2016 fór að styttast í annan endann fór ég að velta því fyrir mér hvað ég vildi gera betur á því næsta. Ég hef unnið hörðum höndum að því að koma sjálfri mér á þann stað sem ég er á í dag og auðvitað ætlaði ég að halda því áfram en mig langaði að Lesa meira
BDSM og ekkert annað í Rauða sófanum – Sjáðu fimmta þátt hér!
Rauði sófinn með Röggu Eiríks er á dagskrá ÍNN alla föstudaga kl. 21.30. Eftir frumsýningu detta þættirnir svo að sjálfsögðu inn á alnetið – meðal annars hingað inn á Bleikt. Í fimmta þætti var Magnús Hákonarson gestur Röggu. Hann er formaður BDSM á Íslandi – félags áhugafólks um bindileiki, drottnun/undirgefni, sadó/masókisma og munalosta. Spjallið er Lesa meira
Sara fékk 116 typpamyndir á nokkrum tímum – mömmurnar fá myndirnar
„Seinustu klukkustundirnar er ég búin að fá 116 myndir af tilkomulitlum typpum sem ég tók að sjálfsögðu skjáskot af svo ég geti sent til mæðra þessa siðprúðu drengja. Þær verða eflaust stoltar að hafa gengið með barn í 9 mánuði, ýtt því út um klofið á sér, alið það upp og borgað fyrir það í Lesa meira