Fyrirlesari OR nær nánast að toppa Lífsblómið – Brast í söng í fyrirlestri
Við og við birtast myndbönd á alnetinu sem vekja hjá okkur gleði og kátínu. Hver man til að mynda ekki eftir brotinu úr þættinum Lífsblómið sem sýndur var á ÍNN fyrir tæpum áratug. Þessi dans til lífs og ljóss kætir okkur enn í dag: Nú gæti arftakinn hins vegar verið fundinn, því fyrirlesari á ársfundi Lesa meira
„Ég held að það að fá mjólk í brjóstin sé eins og að fá bóner í typpi“ – Pælingar Siggu Daggar
Sigga Dögg kynfræðingur er þessa dagana í fæðingarorlofi og eyðir dögum sínum að mestu með hinum 9 vikna gamla Benjamín Leó. Þegar kona hefur tíma milli brjóstagjafa og bleiuskipta til að hugleiða lífið og tilveruna getur ýmislegt skemmtilegt komið upp í hugann. Hér koma hugleiðingar Siggu Daggar, birtar með góðfúslegu leyfi! Hugleiðingar…halda áfram 1. Menn Lesa meira
Pepsi biður afsökunar og tekur auglýsinguna úr birtingu
„Live For Now Moments Anthem“ auglýsing Pepsi olli miklu fjaðrafoki í gær. Kendall Jenner, sem er í aðalhlutverki, sést vera í miðri myndatöku á meðan mótmæli eiga sér stað og ákveður að slást í hóp með mótmælendum. Hún fer til lögreglumanns með Pepsi dós sem hún býður honum sem nokkurs konar friðarfórn. Lögreglumaðurinn tekur glaður Lesa meira
Ágústa Kolbrún heldur áfram að heila píkuna
Ágústa Kolbrún Roberts er komin heim eftir nokkurra mánaða dvöl í Guatemala meðal andlegra iðkenda, frumskógardýra, hippa og tantra-meistara. Hún er að sjálfsögðu eins og útsprungið blóm eftir dvölina og uppfull af nýrri visku og hugmyndum. Í þessu myndbandi spjalla Ágústa og Graell, ein af kennurum hennar, um píkur og ýmislegt fleira. Horfið og lærið! Lesa meira
Jóhanna: „Afhverju gat ég ekki horft á blaðið og lært í tíma?“ – ADHD og sjálfsmyndin
Ég greindist mjög sein með ADHD, ég var komin í 1.bekk í frammhaldsskóla. Ég hef alla mína ævi fengið mjög lélegar einkunnir þó svo að ég lærði og lærði og lagði mig alla framm. Ég var sú sem fór beint heim eftir skóla í 5.bekk að læra á meðan stelpurnar kíktu stundum í sund. Ég Lesa meira
Auglýsing Pepsi með Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð
Pepsi er þekkt fyrir stórar auglýsingaherferðir þar sem vinsælar stjörnur eru fremstar í flokki. Britney Spears, Pink og Beyoncé voru til að mynda í einni frægustu auglýsingu Pepsi. Í þetta sinn er það Kendall Jenner sem leikur í auglýsingunni, systir Kylie Jenner og Kardashian systra. Stuttu eftir að gosdrykkjuframleiðandinn gaf út „Live For Now Moments Lesa meira
Endaþarmsnautnir í Rauða sófanum – Þátturinn í heild sinni!
Loksins kom að því! Heill þáttur af Rauða sófanum helgaður endaþarmsnautnum og endaþarmskynlífi. Ekki missa af fræðandi spjalli Röggu og Árna Grétars Jóhannssonar. Rauði sófinn með Röggu Eiríks er á dagskrá ÍNN öll föstudagskvöld kl. 21.30. BDSM og ekkert annað í Rauða sófanum – Sjáðu fimmta þátt hér!
Gættu þín: Nú er hægt að sjá hvort þú fylgist með fólki á Facebook
Facebook hefur að vissu leyti verið nokkuð öruggur staður til að fylgjast með og jafnvel njósna um fólk en svo er ekki lengur. Það hefur verið hægt að fylgjast með fyrrum maka, kanna þann sem á að hitta í gegnum Tinder eða bara setja sig í samband við einnar nætur ævintýri síðustu helgar í þeirri Lesa meira
Aðeins fjölskyldur með systur skilja þessi vandamál
Áttu systur? Eða jafnvel margar systur? Eruð þið systurnar oft að rífast, eða gerðuð það í gamla daga? Var hún alltaf að stela fötunum þínum og þú trompaðist? Áttuð þið erfitt með að ákveða í sameiningu hvaða sjónvarpsþátt þið ætluðuð að horfa á? Ef svo er, þá ertu á réttum stað! Hér eru nokkur vandamál Lesa meira
Kara Kristel fyrrum samfélagsmiðlastjarna: „Mér finnst óþægilegt að vera fyrirmynd ókunnugs fólks“
„Verður maður ekki að kveðja með þessum hætti? Það er löngu vitað að ég dró mig í hlé frá þessum blogg- og samfélagsmiðlaheimi. Og veit ég skulda útskýringu…“ Svona hefst Facebook færsla Köru Kristel Ágústsdóttur um af hverju hún hefur minnkað samfélagsmiðlanærveru sína nánast alveg og hvað er framundan hjá henni. Kara segir að blogg- Lesa meira