fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Samskipti

Heiða Ósk – „Hægðu á þér, gefðu þér tíma og vertu þátttakandi í eigin lífi“

Heiða Ósk – „Hægðu á þér, gefðu þér tíma og vertu þátttakandi í eigin lífi“

10.04.2017

Það er ótrúlega auðvelt að týna sér í streitu lífsins og gleyma vera, gleyma njóta. Lífið fýkur framhjá og seinna meir sjáum við að við misstum af okkar eigin lífi…   Árið 2014 lagði ég af stað í ferðalag með sjálfa mig, hafði engan áfangastað í huga en hafði væntingar til þess sem ég vildi Lesa meira

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

07.04.2017

Með það markmið í huga að sem flestir lesi alla greinina og vonandi opna augu sem flestra reyndi ég að halda lengdinni í lágmarki. Tek ég því einungis fram aðalatriði og legg áherslu á að svo margt annað liggur að baki og margt annað sem þyrfti að koma fram. Anna Þorsteinsdóttir heiti ég og er Lesa meira

Samstarfsfólk stúlku sem var kynferðislega áreitt af yfirmanninum hélt partý til að niðurlægja hana

Samstarfsfólk stúlku sem var kynferðislega áreitt af yfirmanninum hélt partý til að niðurlægja hana

07.04.2017

Frá því að Emily Houser var 16 ára vann hún á Chili veitingastað í Whitehall, Pennsylvaniu, þangað til fyrir viku síðan. Hún er núna 18 ára. Aðeins nokkrum dögum eftir að hún byrjaði að vinna á staðnum byrjaði nýr yfirmaður, Josh Davidson, sem þá var 24 ára. Emily segir að fljótlega hafi David veitt henni Lesa meira

„Afhverju á ég ekki nýjustu fötin, flottustu húsgögnin og allar merkjavörurnar?“ – Gabríela Líf spáir í glansmyndina

„Afhverju á ég ekki nýjustu fötin, flottustu húsgögnin og allar merkjavörurnar?“ – Gabríela Líf spáir í glansmyndina

07.04.2017

Ég tók smá umræðu inn á snapchat í síðustu viku um þessa svokölluðu „glansmynd“ sem svo margir tala um. Þetta fyrirbæri er ekki eingöngu hjá snöppurum og bloggurum heldur er þetta til hjá öllum. Þessi svokallaða glansmynd eins og ég skil hana er þegar fólk sýnir bara það besta úr lífinu á samfélagsmiðlum og setur Lesa meira

Hún les upp nauðgunarbrandara – Áhrifaríkt og sláandi myndband

Hún les upp nauðgunarbrandara – Áhrifaríkt og sláandi myndband

06.04.2017

Vanessa Place er rithöfundur, listamaður og verjandi sakborninga, sem býr og vinnur um þessar mundir í Los Angeles. Hún skrifaði bókina The Guilt Project: Rape, Morality, and Law árið 2010 þar sem hún skoðar og gagnrýnir löggæslukerfið í Bandaríkjunum í kringum kynferðisglæpi, ásamt því að leggja til að við víkkum skilning okkar á „nauðgunarmenningu.“ „Menning Lesa meira

Lára Björg hefur ekki tíma til að bíða þæg í 500 ár eftir kynjajafnrétti – „Ég sprakk“

Lára Björg hefur ekki tíma til að bíða þæg í 500 ár eftir kynjajafnrétti – „Ég sprakk“

06.04.2017

„Um dag­inn sló ég gamlar launa­tölur inn í verð­lags­reikni­vél og url­að­ist yfir nið­ur­stöð­un­um. Ástæð­an? Jú, þar fékk ég nefni­lega eft­ir­far­andi stað­fest: Ég var með alveg jafn glötuð laun í öll þessi ár og mig minnti. Skyndi­lega bloss­aði upp ein­hvers konar reiði­kergja sem ég hef burð­ast með í rúm fimmtán ár og ég sprakk.“ Með þessum Lesa meira

Elma og Mikael eiga von á barni

Elma og Mikael eiga von á barni

06.04.2017

Hjónin Elma Stefanía Ágústsdóttir og Mikael Torfason eiga von á barni. Verðandi faðirinn greindi frá þessu í útvarpsviðtali í Harmageddon í morgun. Eftir viðtalið tóku hamingjuóskir að berast til Elmu og hana að sjálfsögðu að gruna að Mikael hefði sagt einhverjum fréttirnar. Mikael birti eftirfarandi facebook færslu og játaði á sig sökina – en þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af