Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“
Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira
Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti
Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Bleikt hafði á dögunum samband við konur sem Lesa meira
Vitundarvakning #1af6: „Markmiðið er að rjúfa þögnina“
Flestir gera ráð fyrir því frá barnæsku að þegar þeir verði fullorðnir komi þeir til með að stofna sína eigin fjölskyldu og verði foreldrar. Það er því oft mikið áfall fyrir fólk þegar það kemst að því að það þurfi aðstoð við barneignir en talið er að 1 af hverjum 6 einstaklingum þjáist af ófrjósemi. Lesa meira
Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu
Um síðustu helgi tókum við saman klárar Íslenskar konur sem eru á lausu og er því nú komið að körlunum. Bleikt skoðaði nokkra klára Íslenska karlmenn sem vill svo til að séu á lausu. Valþór Örn Sverrisson Valþór, oftast kallaður Valli í 24 Iceland er eins og gefur til kynna eigandi úra verslunarinnar 24 Iceland. Valli leyfir fólki að fylgjast með leik Lesa meira
Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum
Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Það eru því flestar mæður sem Lesa meira
Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“
Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir ásamt Áslaugu Valsdóttur formanni ljósmæðrafélagsins fannst komin tími til þess að færa störf ljósmæðra nær nútímanum og gera þau sýnilegri. Þær tóku því sameiginlega ákvörðun um að stofna opin Snapchat reikning þar sem nokkrar ljósmæður skiptast á að sýna og segja frá störfum sínum. Hópurinn er orðin mjög fjölbreyttur og öflugur þar Lesa meira
Hvað er raunveruleg vinátta?
Hvað er vinátta? Þetta er spurning sem ég hef velt óþarflega mikið fyrir mér undanfarna mánuði. Einhverra hluta vegna hélt ég alltaf fast í þá hugsun að góður vinur væri sá sem væri búin að vera í kringum þig hvað lengst og þekkti þig því vel. En ég hef komist að því að vinátta er Lesa meira
Tanja Ósk var lögð í hrottalegt einelti: „Ég var heltekin af ótta“
Ímyndið ykkur að sex ára gömul dóttir ykkar sé að byrja sinn fyrsta skóladag. Hún er spennt, hlakkar til að eignast vini og verða fullorðin. Eftir skóla kemur hún heim sorgmædd vegna þess að stelpurnar í bekknum leyfðu henni ekki að leika sér með þeim af því að hún var of ljót. Þessi sex ára Lesa meira
Bjargey um hamingju: „Ég hef upplifað mikinn sársauka og vildi ekki dvelja þar. Ég vildi frelsi“
Hvers vegna finnst sumum allt vera erfitt og leiðinlegt á meðan öðrum finnst lífið almennt skemmtilegt og sjá það jákvæða í stað þess neikvæða. Hvað aðskilur þessa tvo einstaklinga? Með þessum orðum hefur Bjargey Ingólfsdóttir nýjustu færslu sína á Bjargeyogco. Af hverju ertu alltaf svona ógeðslega happý? Um daginn fékk ég þessa spurningu frá fylgjanda í gegnum Snapchat og fékk Lesa meira
Guðlaug hefur misst fóstur tvisvar sinnum: „Ég fór á klósettið og fann það detta niður, ég var bara ekki tilbúin til þess að sturta“
Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir hefur tvisvar sinnum misst fóstur og tók sú lífsreynsla mikið á hana. Segir hún það algengt að fólk tali um það að missa fóstur sé ekkert mál. Fóstrið skolist einfaldlega út og konan eigi í kjölfarið að halda áfram með líf sitt líkt og ekkert hafi í skorist. Ég hef misst fóstur Lesa meira