Fallegt landslag og rass? Já takk!
Að sýna rassinn þegar maður er á fallegum stað er greinilega nýjasta æðið á Instagram. Instagram-síðan Cheeky Exploits byrjaði þetta skemmtilega trend og deilir reglulega myndum af þátttakendum um allan heim. Hérna er fínasta safn af rössum í fallegu landslagi til að byrja daginn! Svo er spurning hver byrjaði á þessu trendi á samfélagsmiðlum! Pétur Lesa meira
Listamaður „photoshoppar“ Disney persónur inn á myndir af fræga fólkinu
Andhika Muksin er listamaður frá Jakarta sem býr til nútímalegar ævintýrasögur með því að „photoshoppa“ Disney persónur inn á myndir af raunverulegum aðstæðum, oftast af frægu fólki eða atriðum úr bíómyndum. Andhika er með Facebook og Instagram síðu. Hefur þú einhvern tíma séð Pochahontas á Coachella, Þyrnirós hlaupa í gegnum flugvöll eða vondu stjúpmæðurnar sitja Lesa meira
Sex bræður voru lagðir í einelti á meðan þeir söfnuðu hári fyrir krabbameinsveik börn
Phoebe Kannisto á sex drengi sem eru jafn fallegir að innan og þeir eru að utan. Drengirnir sex, Andre tíu ára, eineggja tvíburarnir Silas og Emerson, og fimm ára þríburarnir Herbie, Reed og Dexter, ákváðu allir að safna hári og gefa það síðan til góðgerðamála sem búa til hárkollur fyrir krabbameinsveik börn. Á mánudaginn var Lesa meira
Hún svaraði nettröllum með því að fara í föt sem „konur yfir 90 kíló eiga aldrei að klæðast“
Sara Petty er nemandi við Bowling Green State University og tók eftir að margir voru að tísta um klæðnað kvenna. Tístin fjölluðu einna helst um það hverju konur yfir 90 kíló ættu aldrei að klæðast. Þó að tístunum væri ekki beint til hennar fékk hún nóg af þessari gagnrýni og „reglum“ fyrir líkama sem eru ekki grannir. Þannig Lesa meira
Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis
Einangrun: Kemur í veg fyrir að hún geti sótt vinnu, skóla, félagsstarf, tómstundastarf. Kemur í veg fyrir að hún hitti/eigi samskipti við fjölskyldu og/eða vini. Tekur af henni persónuskilríki, greiðslukort, ávísanahefti, ökuskírteini og fleira þess háttar. Eltir hana, fylgist með henni. Opnar póstinn hennar. Notar símnúmerabirti til að fylgjast með hverjir hringja til hennar. Hringir Lesa meira
„Í alvöru, ég er ekki dóttir þín, ég er 35 ára karlmaður!“ – Sjáðu stórkostlegt samtal
35 ára gamall maður var að njóta þess að vera heima í vaktafríi síðastliðinn mánudag þegar honum barst undarlegt SMS sem í stóð „Elskan taktu með mjólk og álegg á leið heim úr skólanum“. Maðurinn, sem á heima í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum, sá strax að einhver hefði sent SMS í vitlaust símanúmer og sendi skilaboð Lesa meira
Helga æfir sig í að drottna: „Ég veit að leikurinn æsir hann kynferðislega“
Mér barst skemmtileg frásögn frá konu sem nýlega fór að prófa sig áfram í drottnandi hlutverki í kynlífinu. Við skulum kalla hana Helgu. Helga á eiginmann, en er í opnu sambandi og stundar kynlíf og rómantíska samveru með öðrum mönnum líka. Að öðru leyti er hún ósköp venjuleg þriggja barna móðir í Kópavogi – stundar líkamsrækt Lesa meira
Sérð þú andlitin sem eru falin í hversdagslegum hlutum?
Hefur þú einhvern tíma séð andlit í kaffibollanum þínum, kanínu í skýjunum eða sorgmæddan karl í tunglinu? Þú ert ekki klikk! Þetta kallast „pareidolia“ sem er sálfræðilegt fyrirbæri og vísar til þess að sjá andlit í hversdagslegum hlutum. Sérð þú andlitin í myndunum hér fyrir neðan? Sjáðu fleiri myndir á Bored Panda hér.
Hver segir að holl hreyfing og dagdrykkja geti ekki farið saman? Hér er lausnin
Hefur jóga eða jafnvel hreyfing almennt ekki heillað þig? Finnst þér leiðinlegt að klæða þig í ræktargallann og fara á hlaupabrettið eða lyfta lóðum? Finnst þér jóga virka frekar leiðinlegt og viltu frekar sitja heima eða einhvers staðar með vinum þínum og jafnvel sötra á bjór? Finnst þér bjór góður? Ef svarið er já við Lesa meira
Ellen DeGeneres hjálpar 12 ára förðunarsnillingi að láta drauma sína rætast
Ellen DeGeneres er líklegi gjafmildasti þáttastjórnandi í sjónvarpi í dag. Hún er sífellt að koma fólki í þáttunum hjá sér á óvart með ótrúlegum gjöfum og er ein af nýjustu gjöfunum hennar mögulega sú hugulsamasta til þessa. Í síðustu viku var hinn tólf ára gamli Reuben de Maid í þættinum hjá Ellen og söng lagið „And I Lesa meira