fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Samskipti

Hættum að bera okkur saman við óraunhæfar staðalímyndir: Myndband sem sýnir hvernig myndir eru lagfærðar

Hættum að bera okkur saman við óraunhæfar staðalímyndir: Myndband sem sýnir hvernig myndir eru lagfærðar

18.05.2017

Við vitum það flest að tísku- og fegurðarljósmyndir eru langt frá raunveruleikanum. En vitum við hversu mikið myndirnar eru lagfærðar í raun? Hversu mikil vinna fer í að lagfæra aðeins eina mynd? RARE Digital Art gaf út myndband sem sýnir sex klukkustunda vinnu sem fór í að lagfæra eina ljósmynd, á aðeins 90 sekúndum. Myndbandið Lesa meira

Réttindi hinsegin fólks: Ísland dregst aftur úr annað árið í röð

Réttindi hinsegin fólks: Ísland dregst aftur úr annað árið í röð

17.05.2017

Regnbogakort Evrópu fyrir árið 2017 kom út í dag. Það er vel við hæfi enda er 17. maí er alþjóðagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Regnbogakortið sýnir á myndrænan hátt lagalega stöðu og réttindi hinsegin fólks um alla Evrópu. Ísland uppfyllir 47% af þeim atriðum sem sett eru fram og lækkar niður um tvö sæti þar sem Lesa meira

#EkkiNauðgast á Twitter: „Ókunnugir karlmenn nauðga sjaldnar, svo það borgar sig að þekkja enga karlmenn“

#EkkiNauðgast á Twitter: „Ókunnugir karlmenn nauðga sjaldnar, svo það borgar sig að þekkja enga karlmenn“

16.05.2017

Límmiðaverkefni Þórunnar Antoníu fyrir Secret Solstice tónlistarhátíðina hefur verið harðlega gagnrýnt. Hugmyndin á bak við verkefnið er að límmiðarnir eru límdir ofan á glös og eiga að koma þá í veg fyrir að hægt sé að lauma nauðgunarlyfi ofan í þau. Við fjölluðum í gær um gagnrýni Knúz.is á límmiðana en síðan þá hafa margir Lesa meira

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

16.05.2017

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum Lesa meira

Færsla móður um að máta bikiní með dóttur sinni hefur vakið mikla athygli

Færsla móður um að máta bikiní með dóttur sinni hefur vakið mikla athygli

15.05.2017

Brittney Johnson fór að versla með dóttur sína fyrir skömmu. Á meðan þær voru að máta sundföt þá sagði dóttir hennar eitthvað við hana sem hafði mikil áhrif. Brittney ákvað að segja frá reynslunni á Facebook og síðan þá hefur færslan farið eins og eldur í sinu um netheima og fengið mikla og verðskuldaða athygli. Lesa meira

Erna Kristín: „Hættum að miða okkar veruleika við veruleika annarra“

Erna Kristín: „Hættum að miða okkar veruleika við veruleika annarra“

15.05.2017

Erna Kristín skrifaði pistil um ólíkan veruleika fólks og hvernig fólk á það til að metast um þreytu, veikindi, vinnuálag og aðra svipaða hluti. Erna fékk oft að heyra þegar hún kvartaði undan þreytu áður en hún eignaðist son sinn, að hún mætti ekki vera þreytt því hún væri ekki með barn. Henni finnst það Lesa meira

Bára: „Er ekki svolítið skrýtið að kenna eins árs gömlu barni lag um að eitthvað við líkamann þeirra sé ljótt?“

Bára: „Er ekki svolítið skrýtið að kenna eins árs gömlu barni lag um að eitthvað við líkamann þeirra sé ljótt?“

15.05.2017

Bára Ragnhildardóttir bloggari á Ynjum birti pistil um ballett námskeið sem tveggja ára dóttur hennar fór á fyrir skömmu. Í ballett tímunum lærði hún nýtt orð: Ljótar. „Er ekki svolítið skrýtið að kenna eins árs gömlu barni lag um að eitthvað við líkamann þeirra sé ljótt? Hverju er verið að planta í hausinn á þeim?“ Lesa meira

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu: „Hvers konar samfélag er það þegar konur neyðast til að líma yfir glösin sín til að forðast byrlun og nauðgun?“

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu: „Hvers konar samfélag er það þegar konur neyðast til að líma yfir glösin sín til að forðast byrlun og nauðgun?“

15.05.2017

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu um að útbúa sérstaka límmiða sem límdir eru ofan á glös og koma í veg fyrir að hægt sé að lauma nauðgunarlyfi ofan í þau. „Hugmyndin kviknaði út frá sorg og vanmáttarkennd stúlku sem er mér afar kær og var byrlað lyf á skemmtistað og nauðgað,“ sagði Þórunn Antonía í Lesa meira

Hann faldi myndavél í vatnsfötu til að sjá hver myndi fá sér að drekka

Hann faldi myndavél í vatnsfötu til að sjá hver myndi fá sér að drekka

14.05.2017

Myndband sem sýnir mismunandi skepnur fá sér að drekka úr vantsfötu hefur slegið í gegn á netinu. Við sjáum skepnur eins og býflugur, kjúklinga, asna og kanínu. Og já býflugunum var bjargað úr vatninu! John Wells á heiðurinn að myndbandinu en hann er nýlega fluttur frá New York í „sveitina.“ Hann er kannski langt frá Lesa meira

Bráðfyndnir hönnunargallar

Bráðfyndnir hönnunargallar

13.05.2017

Hér eru nokkrar stórskemmtilegar myndir af fyndnum hönnunargöllum, eins og auglýsing fyrir þungunarpróf þar sem par er rosalega hamingjusamt og hissa yfir niðurstöðunni. Eini gallinn er að konan er augljóslega komin á síðustu vikur meðgöngunnar. Eða almenningssalerni með speglum í loftinu, hver hannar svoleiðis? Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af