Algengustu lygarnar sem við segjum á samfélagsmiðlum – Myndband
Við höfum flest öll gerst sek um að sykra aðeins raunveruleikann á samfélagsmiðlum. Við eigum það til að draga upp glansmynd sem er ekki sönn eða finnast við knúin til að þykjast vera eitthvað annað en við erum, til að ganga í augun á öðrum. Eins og að taka mynd af eina hreina herberginu heima hjá Lesa meira
Sigga Lena: „Ég var niðurbrotin, búin að missa bæði barnið mitt og manninn minn og allt án nokkurra skýringa“
Ég var ekki orðin tvítug, ástfangin upp fyrir haus og sá ekkert nema hann. Hann var myndarlegur, töluvert eldri en ég, vel menntaður, í góðri vinnu og búinn að koma sér ágætlega fyrir. Lífið lék við okkur og ástin blómstraði… eða það hélt ég. Þetta byrjaði allt á stuttu spjall á kaffistofunni en við kynntumst Lesa meira
Hann lofaði að eyða deginum með kærustunni en svaf yfir sig – Hún hefndi sín stórkostlega
Natalie Weaver og kærasti hennar Stephen Hall voru búin að ákveða að eiga skemmtilegan sunnudag saman. Nema hvað að Stephen kom heim blindfullur nóttina áður og svaf eins og steinn í gegnum daginn. Natalie var frekar svekkt að plön dagsins væru ónýt og ákvað að hefna sín á meistaralegan hátt. Þar sem hann svaf svo Lesa meira
Trúlofunarmyndin sagði mun meira en þau höfðu ætlað sér
Trúlofun er mikið fagnaðarerindi og margir velja að skella mynd inn á samfélagsmiðla til að segja fjölskyldu og vinum stóru fréttirnar. Þetta par gleymdi þó að taka til fyrir myndatökuna og því sagði trúlofunarmyndin töluvert meira en þau höfðu ætlað sér. Hamingjuóskum rigndi yfir Miröndu Levy og unnusta hennar, en litli kassinn í horninu á Lesa meira
Bylgja Babýlons býður þjóðinni í afmælisveislu – „Það er erfitt að muna að maður eigi afmæli með adhd“
Hvers konar manneskja heldur upp á afmælið sitt með því að bjóða fólki að stíga á svið til að henda gaman að sér? Jú, manneskja eins og Bylgja Babýlons, uppistandari og ofurkona sem verður þrítug um helgina. Í tilefni afmælisins hefur hún boðið til viðburðar á Húrra!, en viðburðinn kallar hún Þrítugs-Róst Bylgju Babýlons. Þar Lesa meira
Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir
Par frá Kaliforníu ákvað að taka brúðkaupið sitt á allt annað stig en venjan er. Ashley Scmeider og James Sisson töldu hefðbundið brúðkaup ekki vera fyrir sig og ákváðu að gifta sig á Everest, hæsta fjalli heims. Eins og þú getur örugglega giskað á, eru brúðkaupsmyndirnar stórfenglegar. Ashley og James eyddu heilu ári til að Lesa meira
María Reyndal fjallar um nauðganir: „Við erum langt frá því að gangast við því hversu almennir þessir glæpir eru og hverjir fremja þá“
Hvað gerist þegar 19 ára menntaskólastrákur er ásakaður um að nauðga stúlku? Hvernig áhrif hefur nauðgun á stúlkuna og fjölskyldu hennar, og hvernig áhrif hefur ásökunin á strákinn og hans nánustu. Þessum spurningum, ásamt fleirum, veltir María Reyndal upp í nýju útvarpsleikriti, Mannasiðir, sem verður frumflutt á Rás 1 á laugardaginn kl. 14. Í leikritinu Lesa meira
Tara Margrét: „Nauðganir eru ekki slys“
Við fengum góðfúslegt leyfi Töru Margrétar Vilhjálmsdóttur til að birta hér hennar innlegg í umræðuna um hið stóra límmiðamál sem hefur heldur betur litað samfélagsumræðuna undanfarna daga. Takk Tara, og gjörðu svo vel: Bara svona af því að þið eruð ekki búin að heyra nóg af stóra límmiðamálinu að þá bara vaaarð ég að setja Lesa meira
Er nýja lag Katy Perry og Nicki Minaj um Taylor Swift? Hlustaðu á „Swish Swish“ hér
Katy Perry og Nicki Minaj sameina krafta sína í nýju lagi „Swish Swish.“ Í laginu skjóta þær föstum skotum á ónefndan aðila og samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs gæti verið að skotunum sé miðað að Taylor Swift. Það má rekja upphaf illdeilna Katy Perry og Taylor til ársins 2013 þegar dansarar Taylor yfirgáfu tónleikaferðalag hennar til að dansa Lesa meira
Sjáðu Harry Styles í Carpool Karaoke með James Corden
Í þessu stórskemmtilega myndbandi fara Harry Styles og James Corden á kostum í Carpool Karaoke. Þeir syngja nokkur lög af nýju plötunni hans Harry Styles, máta framúrstefnuleg föt og æfa frægar línur úr Titanic og Notting Hill. Fyrir aðdáendur Harry Styles er þetta myndband himnasending, þeir sem eru ekki aðdáendur hans verða það eftir að hafa Lesa meira