Þórey kom sjálfri sér á óvart – „Það er allt í lagi að stíga út fyrir þennan blessaða þægindaramma!“
Einn mánudagsmorgun vaknaði ég með hugmynd í kollinum sem ég framkvæmdi aðeins örfáum mínútum síðar. Ég á það nú til að vera svolítið hvatvís og ef mér dettur eitthvað í hug geri ég það oft bara strax. „Hik er sama og tap“ eða „já ég geri það bara, why not“ eru setningar sem eiga mjög Lesa meira
Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?
Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira
Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum
Fundarhöld G7 ríkjanna , stærstu iðnvelda heims, standa nú yfir á Sikiley. Þar eru leiðtogar G7 ríkjanna saman komnir og er þetta fyrsti stóri alþjóðlegi fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta. En við ætlum ekki að ræða um hann í dag. Kanadíski forsætisráðherrann Justin Trudeau og nýkjörinn forseti Frakklands Emmanuel Macron fóru í göngutúr saman á Sikiley og til Lesa meira
Getur þú horft á þetta myndband án þess að fríka út?
Hér er á ferðinni myndband frá Good Housekeeping sem margir eiga eflaust erfitt með að horfa á. Ef þér finnst óþægilegt að horfa á brauð skorið skakkt, mjólkurfernu opnaða vitlaust og blauta skeið sett í sykur þá er þetta myndband frábær áskorun! Reyndu að horfa á allt myndbandið án þess að fríka út.
Að meðhöndla vonbrigði betur
Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum þegar væntingar okkar bregðast, óháð því hvort væntingarnar séu háleitar eða einfaldar. Vonbrigði eru nauðsynleg skilaboð sem þarf að taka mark á og fara eftir. Þau geta Lesa meira
Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn – Sprenghlægilegt myndband
Mamman og vídeóbloggarinn Kristina Kuzmic gerði sprenghlægilegt myndband til að útskýra af hverju foreldrar smábarna eru alltaf þreyttir. Myndbandið heitir „Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn“ og hefur vakið mikla athygli. Yfir níu milljónir hafa horft á þetta stórskemmtilega myndband á Facebook. Horfðu á það hér fyrir neðan.
Einn af þessum hlutum er ekki eins og hinir – Annar hluti
Hér kemur annar hluti af „Einn af þessum hlutum er ekki eins og hinir“ þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, einn hlutur á myndinni er ekki eins og hinir hlutirnir! Athugaðu hvort þú sérð hvaða hlutur sker sig úr á myndunum hér fyrir neðan. Bored Panda tók saman. Sjá einnig: Einn af þessum hlutum er Lesa meira
„Ég er þakklát fyrir að hafa barist á móti öllum þeim sem kölluðu mig aumingja“
Ég er menntskælingur sem finnur að það er eitthvað í hjarta mínu sem knýr mig til að gefa mér tíma til að setjast niður og skrifa. Í kjölfar límmiðaumræðu Þórunnar Antoníu og annarra byltinga er varða kynferðisofbeldi eykst umtalið í samfélaginu, sem ég tel vera gott. Það er þó eitt sem mér finnst vanta í umræðuna. Lesa meira
Hann hefur sofið með fleiri stjörnum en nokkur annar
Average Rob hefur sofið með fleiri stjörnum en nokkur annar! Eða svona næstum því. Rob notar Photoshop til að setja sig sofandi inn á myndir með stjörnum eins og Taylor Swift, Barack Obama og Eminem. Hann hefur svo sannarlega látið drauminn rætast. #1 Þreyttur í lestinni með Barack Obama #2 Örugglega gott að kúra á Lesa meira
Hún sagði vinkonu frá kynferðislegri áreitni – „Áður en ég vissi af var hún farin að ausa yfir mig skömmum“
Femíníska vefritið Knuz birti í dag magnaða grein sem fjallar um þolendaskömm. Greinina ritar kona sem kýs að njóta nafnleyndar – en þar segir hún frá hörðum viðbrögðum vinkonu sinnar sem hún trúði fyrir atviki sem olli henni mikilli vanlíðan og snerist um grófa kynferðislega áreitni sameiginlegs vinar þeirra. Við fengum góðfúslegt leyfi ritstjórna knúzsins Lesa meira