Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“
Íris Kristjana Stefánsdóttir lenti í miður skemmtilegri reynslu þegar hún var úti að skemmta sér á laugardagskvöldið síðasta. Íris og kærasti hennar Gunnar Birgisson voru á göngu upp Laugarveginn þegar þau mæta karlmanni. Hann kallar á okkur og segir okkur vera ljótt par. Við stoppum og spyrjum hvað hann sé að meina og þá spyr hann mig hvort ég Lesa meira
8 góð ráð um sambönd, nánd og kynlíf frá Gerði Huld
Gerður Huld Arinbjarnardóttir er eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is. Allt frá því að Gerður stofnaði verslunina, einungis tuttugu og eins árs gömul, hefur hún sankað að sér góðri vitneskju um allt sem viðkemur samböndum, nánd og kynlífi. Gerður deilir hér með lesendum nokkrum góðum ráðum: Sleipiefni! Ef þið hafið ekki prófað sleipiefni saman eða í hvort í Lesa meira
Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“
Við mannfólkið erum tengslaverur og gætum ekki lifað án tengsla. Við myndum margskonar tengsl alla ævi, eins og við: Foreldra, systkini, maka, börn, vini, vinnufélaga og þar fram eftir götunum. Oftast er það svo að það verður ákveðið vanamynstur í birtingarmynd tengslanna, þ.e. hvers eðlis birtingarmyndin er. Segir Ragnhildur Birna Hauksdóttir í nýjasta pistli sínum Lesa meira
7 vinir sem allar konur þarfnast
Góð og sönn vinátta er gulls ígildi. Bandaríska kvennatímaritið Glamour tók saman lista yfir sjö gerðir vinkvenna sem allar konur verða að eiga. Æskuvinkona Hún man enn eftir villtu strákaóðu stelpunni sem lét engan segja sér hvernig hún ætti að gera hlutina. Hún þekkti þig og fjölskyldu þína þegar þú varst að vaxa úr Lesa meira
Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál
Allt í náttúrunni leitar jafnvægis. Það á við um ósjálfráða taugakerfið okkar eins og annað. Við höfum sympatíska taugakerfið sem ræsist upp þegar hætta steðjar að, við getum kallað það varnarkerfið. Það hjálpar okkur að bregðast hratt við, líkamlega, því sem við mætum. Þegar þetta kerfi er við stjórn erum við ekki að gera áætlanir fyrir Lesa meira
Vandræðaleg óhöpp fyrir framan tengdó: „Hún veit ekki enn í dag að hún hafi borðað brjóstamjólkina mína“
Flest allir lenda að minnsta kosti í einu vandræðalegu atviki yfir ævina, sumir sem eru örlítið óheppnari lenda jafnvel í nokkrum. En þeir sem eru sérstaklega óheppnir lenda í vandræðalegum atvikum fyrir framan tengdafjölskyldu sína og eru reglulega minntir á þau í gegnum ævina. Blaðamaður hafði samband við nokkrar konur sem voru tilbúnar til þess Lesa meira
Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar
Það er með ólíkindum hvað ég heyri oft setningar á borð við: „Ég þoli ekki neitt svona tilfinningadæmi.“ Fólk telur jafnvel að það sé ógagnlegt að tala um tilfinningar sínar eða að gefa þeim of mikinn gaum. Svona hefst upphafið af pistli eftir Ragnhildi Birnu Hauksdóttur fjölskyldufræðing. Þegar við bregðumst við börnunum okkar, ekki síst þegar Lesa meira
Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“
Snædís Yrja Kristjánsdóttir gekk nýlega undir kynleiðréttingaraðgerð sem hún hefur beðið eftir í mörg ár. Þegar maður er barn þá upplifir maður að kynið sem maður fékk sé ekki rétt. Ég gekk með þetta ein svolítið, en ég var samt alltaf í kjólum og háum skóm, átti bara stelpuvinkonur og lék mér með dúkkur. Ætli ég hafi Lesa meira
Ingibjörg um fordóma: „Uppáhaldið mitt er þegar lítil börn stoppa og stara, ekki biðja mig afsökunar“
Ég hef gengið í gegnum hinu ýmsu tímabil í lífinu, tekið hin ýmsu “phase” – góð og slæm (mitt uppáhalds er án efa 2006 emo/goth phase’ið mitt). En ég hef alltaf elskað að sjokkera fólk, vera öðruvísi. Ég man hvað mér fannst frábært að standa úti með stóru gaddaólina mína í einhverjum fallhlífarbuxum með keðjum á og bókstaflega bíða Lesa meira
Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“
Flestar konur og pör, kannast við spurninguna „hvenær kemur barnið?“. Flestum finnst spurningin óþægileg og þykir svarið hreinlega ekki koma fólki við. Hólmfríður Brynja Heimisdóttir kannast vel við þessa spurningu en hún fór að heyra hana fyrst stuttu eftir nítján ára afmæli sitt. Það var um það bil viku eftir að ég fór í mína Lesa meira