Simpansar hafa betra minni en menn
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun Kyoto-háskóla. Þrjár simpansamæður með unga sína tóku þátt í tilrauninni en níu háskólastúdentar voru fulltrúar mannkynsins. Þar réðu allir simpansarnir við tölurnar 1 – Lesa meira
Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra
Apple frumsýndi nýjasta hátalarann sinn á dögunum. Þetta er svokallaður „smart“ heimilishátalari, kallaður HomePod. Hljóðið í hátalaranum á að vera í hæstu mögulegu gæðum og hann hafa ýmsa aðra eiginleika en það er ekki það sem hefur vakið athygli netverja. HomePod kostar 350 Bandaríkjadollara, sem eru um 34 þúsund krónur. Svona lítur HomePod út: Það Lesa meira
Opið bréf til konunnar sem dæsti við afgreiðslukassann
Åsa Skånberg, 34 ára sænsk kona, hefur vakið talsverða athygli fyrir færslu sem hún ritaði um lítið atvik sem varð í stórmarkaði í Svíþjóð fyrir skemmstu. Í færslunni segir Åsa frá því að röð hafi myndast á kassanum þegar loksins kom að henni. Þegar hún var búin að greiða fyrir vörurnar raðaði hún vörunum ofan Lesa meira
Playboy fyrirsætur endurgera forsíðumyndir sínar 30 árum seinna
Til að heiðra mottóið sitt „Once a Playmate, always a Playmate,“ fékk Playboy sjö „Playmates“ eða leikfélaga, til að endurgera frægu myndirnar sem voru á forsíðu tímaritsins fyrir nokkrum áratugum síðan. Niðurstaðan er ótrúleg, sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. #1 Kimberley Conrad Hefner, Leikfélagi ársins 1989 #2 Reneé Tenison, Leikfélagi ársins 1990 #3 Lisa Matthews, Leikfélagi Lesa meira
Íslendingar elska Netflix: 80 prósent námsmanna með áskrift
MMR gerði könnun á algengi Netflix áskriftar meðal Íslendinga. Könnunin var framkvæmd dagana 11. til 16. maí 2017 og var heildarfjöldi svarenda 943 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tæp 59 prósent Íslendinga búa á heimilum sem hafa áskrift af Netflix. Þetta er aukning um 25,6 prósentustig frá því að síðasta könnun var framkvæmd, í janúar Lesa meira
Armband les úr tilfinningum einhverfra
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Einhverfir eru oft álitnir vera félagslega fatlað fólk sem hafi engan áhuga á að umgangast aðra. Í raun og veru eiga einhverfir hins vegar einungis oft í basli með að tjá sig á þann hátt að aðrir Lesa meira
„Nú segjum við stopp“ – Gagnrýna umfjöllun Morgunblaðsins
Samtök um líkamsvirðingu sendu frá sér fréttatilkynningu fyrr í dag vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um offitu og offituaðgerðir. Á Facebook síðu samtakanna kemur fram að Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Samtök um líkamsvirðingu Lesa meira
Konur vilja helst hellisbúa
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þegar karlmaður einu sinni hefur sagt konunni sinni að hann elski hana gerir hann ekki ráð fyrir að þurfa að endurtaka sig. Konur hafa hins vegar þörf fyrir að endurmeta stöðugt ástarsambandið og það felur í sér Lesa meira
Duldum auglýsingum fer fjölgandi á samfélagsmiðlum: „Vel hægt að lifa af þessu“
Neytendastofa vinnur að því að fræða og kynna fyrir markaðnum að duldar auglýsingar eru ólöglegar enda geta þær verið mjög villandi fyrir neytendur. „Að skýra reglurnar er okkar helsta áhelstu atriði,“ segir Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu í Morgunblaðinu í dag. Tryggvi segir að verið sé að reyna að fylgjast með og fara eftir ábendingum en Lesa meira
Þau hafa verið að bregða mömmu sinni í þrjú ár – Sprenghlægilegt myndband
Þessi fjölskylda hefur verið að gera móður sinni lífið leitt síðastliðin þrjú ár. Þau bregða henni á öllum stundum og okkur til mikillar gleði þá hefur þetta allt verið fest á filmu. Henni bregður alltaf og viðbrögðin hennar eru svo sprenghlægileg og skemmtileg. Það er hins vegar spurning hvort hún líti það sömu augum. Horfðu á myndbandið Lesa meira