fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Samskipti

Er hægt að skýra undarlegar tilviljanir?

Er hægt að skýra undarlegar tilviljanir?

19.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Tilviljanir eru misjafnlega eðlilegar eða óeðlilegar og vafalaust höfum við öll einhvern tíma orðið vitni að undarlegri tilviljun. En er hægt að finna rökrænar skýringar á undarlegum tilviljunum? Flestir kannast vafalaust við að verða skyndilega hugsað til einhvers eða einhverrar sem Lesa meira

Vinur mannsins í 10.000 ár

Vinur mannsins í 10.000 ár

18.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Egyptar til forna eru sagðir eiga heiðurinn af því að hafa fyrstir allra haldið ketti og er álitið að þeir hafi gert það í 3.600 ár. Franskir fornleifafræðingar hafa hins vegar fundið 9.500 ára gamla gröf á Lesa meira

Ókurteisir kúnnar þurfa að borga meira fyrir kaffið

Ókurteisir kúnnar þurfa að borga meira fyrir kaffið

18.06.2017

Austin Simms starfsmaður kaffihússins Cups var orðinn ótrúlega þreyttur á ókurteisum kúnnum svo hann tók til sinna ráða. Hann byrjaði að rukka fólk meira fyrir kaffibollann ef það gaf sér ekki tíma til þess að heilsa afgreiðslufólkinu á kaffihúsinu Cups.  Hann gerði í kjölfarið nýja verðskrá og stillti upp fyrir utan kaffihúsið sitt, til þess Lesa meira

Fyrirsæta sýnir raunveruleikann á bakvið Instagram myndir: Ekki er allt sem sýnist!

Fyrirsæta sýnir raunveruleikann á bakvið Instagram myndir: Ekki er allt sem sýnist!

16.06.2017

Instagram fyrirsætan Imre Cecen birtir mjög reglulega myndir af sér og oft er hún á sundfötum eða í líkamsræktarfötum. Aðdáendur hennar skrifa oft athugasemdir á við „GOALS“ (markmið) og því vildi Imre benda þeim á að það sem þú sérð á Instagram er ekki allur raunveruleikinn. Á Instagraminu hennar sést að reglulega birtir hún samanburðarmyndir Lesa meira

Lorde var að gefa út nýja plötu eftir næstum fjögurra ára bið – Netverjar missa sig

Lorde var að gefa út nýja plötu eftir næstum fjögurra ára bið – Netverjar missa sig

16.06.2017

Það eru komin um þrjú og hálft ár síðan að söngkonan Lorde gaf út plötuna sína Pure Heroine sem naut gífurlega vinsælda. Á plötunni eru lög eins og Royals og Tennis Court sem trónuðu lengi á topplistum um allan heim. Lorde byrjaði á því að gefa út lagið „Green Light“ í mars og gerði aðdáendur Lesa meira

Áhrifamikill gjörningur til stuðnings brotaþola Robert Downey – Myndband

Áhrifamikill gjörningur til stuðnings brotaþola Robert Downey – Myndband

16.06.2017

Í gær staðfesti Hæstiréttur úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að Robert Downey, eða Róbert Árni Hreiðarsson eins og hann hét áður, gæti aftur starfað sem lögmaður eftir að hafa hlotið uppreist æru í september síðastliðnum. Robert var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum árið 2008 og missti hann lögmannsréttindi sín í Lesa meira

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?

16.06.2017

„Hvers vegna þurfa hlutirnir að vera svona flóknir? Getum við ekki bara verið karlar eða konur?“ Þessa spurningu hef ég ítrekað heyrt í ýmsum útgáfum síðan umræðan um misjafna kynupplifun fólks fór að aukast. Ég er ekki að tala um kynhneigð, hverjum fólk kýs að lifa kynlífi með – heldur kynupplifun, af hvaða kyni fólk Lesa meira

Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“

Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“

15.06.2017

VARÚÐ: Ef þú ert viðkvæm sál og/eða mögulega barnshafandi, lestu þá með mikilli varúð. En ef þú ert algjör „man ekki orðið“, held ég að þú ættir að snúa til baka aftur. Aftur á móti, ef þú ert týpan sem getur séð spaugilegu hliðarnar á hlutunum – endilega haltu áfram að lesa! Þegar maður er Lesa meira

Margrét Erla Maack: „Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“

Margrét Erla Maack: „Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“

14.06.2017

Það má með sanni segja að reykvíska kabarettsenan hafi sprungið út á mettíma síðustu mánuðina. Þrátt fyrir að hafa varla slitið barnsskónum er senan orðin litrík og fjölbreytt og hefur dregið hingað til lands marga heimsfræga listamenn. Þeir sem njóta kabarettsýninga og ærslaláta af ýmsu tagi muna eflaust eftir Skinnsemi, fullorðinssirkúsnum sem spratt upp úr starfi Lesa meira

Geta dýr þekkt sína eigin spegilmynd?

Geta dýr þekkt sína eigin spegilmynd?

14.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn líta á „spegilsprófið“ sem mikilvægt tæki þegar þeir rannsaka sjálfsskilning dýra. Flest dýr bregðast við spegilmyndinni eins og þar sé annað dýr á ferð, en nokkrar tegundir hafa þó sýnt hæfni til að þekkja spegilmynd sína, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af