fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Samskipti

Kelly Clarkson svarar nettrölli sem kallaði hana feita – Aðdáendur elska það

Kelly Clarkson svarar nettrölli sem kallaði hana feita – Aðdáendur elska það

05.07.2017

Kelly Clarkson var með frábært svar við nettrölli sem líkamsskammaði hana á Twitter í gær. Söngkonan Kelly Clarkson, sem er fyrsti American Idol sigurvegarinn, kann svo sannarlega að svara fyrir sig og sýndi að henni er alveg sama hvað fólki finnst um þyngd hennar. Einhver tístaði til hennar: „Þú ert feit“ og svaraði Kelly „og enn þá f**king frábær.“ ….and still fucking awesome 😜 https://t.co/LvFgIITaTX — Kelly Clarkson Lesa meira

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

Sunna: „Þú getur auðveldlega elskað manneskju sem er samt ofboðslega vond við þig“

05.07.2017

„Jæja… nú get ég ekki setið á mér lengur. Undanfarna daga hefur þetta umræðuefni hvílt á herðum mér sem gamall draugur. Stundum er of erfitt að berjast fyrir þessu öllu. Þess vegna elska ég alla þá einstaklinga sem hafa nú þegar tekið slaginn og talað fyrir hönd réttlætis og mannréttinda. Ég hef ekki getað tjáð mig of mikið Lesa meira

Par biður netverja um að „photoshoppa“ fyrir sig – Hefðu betur látið það ógert

Par biður netverja um að „photoshoppa“ fyrir sig – Hefðu betur látið það ógert

03.07.2017

Maður myndi halda að fólk sé búið að átta sig á að það er ekki alltaf besta lausnin að biðja netverja um hjálp að „photoshoppa.“ Bleikt hefur tvisvar fjallað um photoshop meistarann James Fridman sem tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar bókstaflega. Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það biður um Lesa meira

Sjáðu hvaða nýju emoji-kallar koma í sumar

Sjáðu hvaða nýju emoji-kallar koma í sumar

30.06.2017

Það eru nýir emoji-kallar að koma í sumar fyrir Apple notendur. Það hefur hægt og rólega bæst við emoji fjöldann síðan fyrstu emoji-kallarnir komu í snjallsímana með iOS 2.2 uppfærslunni. Síðustu ár hefur einnig verið meiri fjölbreytni í emoji-köllunum. Eins og mismunandi húðlitir, samkynhneigð pör, samkynhneigð pör með börn, einstæðir foreldrar, kvenkyns lögregluþjónn og svo Lesa meira

Birtingarmyndir ADHD – Myndband

Birtingarmyndir ADHD – Myndband

30.06.2017

ADHD samtökin hafa, í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands, látið gera kynningarmyndband um birtingarmynd ADHD. Tjarnargatan sá um gerð myndbandsins. Í myndbandinu má glöggt sjá eina af birtingarmyndum ADHD og jafnframt er reynt að draga fram þá kosti sem einstaklingar með ADHD búa yfir og geta nýtt sér í leik og starfi.

Hreinskilnasti Tinder prófíll sem við höfum séð – Slær í gegn á Twitter

Hreinskilnasti Tinder prófíll sem við höfum séð – Slær í gegn á Twitter

29.06.2017

Það er ákveðin hefð í okkar tæknivædda nútímasamfélagi að fela hver við erum í raun og veru á netinu. Við getum valið hvaða myndir við sýnum og getum hlaðið „filterum“ á þær. Við ráðum hvaða upplýsingar koma fram og þær þurfa ekki endilega að vera sannar. Fólk á það til að fela sitt sanna sjálf Lesa meira

Skólastofa framtíðarinnar: Nýr tæknibúnaður mun valda byltingu í kennslu

Skólastofa framtíðarinnar: Nýr tæknibúnaður mun valda byltingu í kennslu

29.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga. Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu. Þessi nýi útbúnaður sér til þess að virkja allan bekkinn og breyta Lesa meira

Þau hafa verið gift í 75 ár og eru með nokkur ráð um ástina

Þau hafa verið gift í 75 ár og eru með nokkur ráð um ástina

29.06.2017

Þau hafa verið gift í ansi langan tíma eða heil 75 ár og luma á nokkrum ráðum um ástina og hjónabandið. Eins og að hafa gott skopskyn og kyssast góða nótt á hverju kvöldi. Þessi yndislegu hjón sýna manni svo sannarlega hvað ástin er falleg. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan: Hér geturðu horft á allt upprunalega myndbandið:

Endurgerðu yndislega mynd 24 árum seinna: „Við þurfum fleiri svona myndir svo ungt fólk geti átt jákvæðar fyrirmyndir“

Endurgerðu yndislega mynd 24 árum seinna: „Við þurfum fleiri svona myndir svo ungt fólk geti átt jákvæðar fyrirmyndir“

26.06.2017

„Er þetta ekki bara eitthvað tímabil?“ er því miður spurning sem LGBTQ einstaklingar og pör fá oft að heyra. Það er ástæðan fyrir því að Nick Cardello og eiginmaður hans Kurt English ákváðu að sýna heiminum ást sína með fallegri og áhrifamikilli mynd. Nick og Kurt hafa verið saman í 25 ár. Í síðustu viku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af