Saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega á netinu
Það er ekkert leyndarmál að maður þarf að passa þig á því hverjum maður deilir myndum með á netinu. En saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega. Á mánudaginn var deilt sjálfsmynd af konu og með myndinni stóð að hún væri búin að vera „einn mánuð edrú“ og hafi ekki neytt Lesa meira
Hrottalegt neteinelti meðal íslenskra barna – Er barnið þitt með þetta smáforrit?
„Ég held það sé kominn tími til að foreldrar taki smá ábyrgð og skoði nú það sem er í gangi í símanum og iPadinum hjá sínum börnum og hætti að segja „já mitt barn gerir ekki svona…,“ segir Lóreley Sigurjónsdóttir um hegðun barna og unglinga á samfélagsmiðlum. Lóreley fór inn á smáforritið Musical.ly hjá dóttur Lesa meira
Hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna: „Eru þetta fyrirmyndirnar sem við ætluðum að vera?“
Hegðun foreldra í kringum íþróttir barna sinna getur stundum verið vafasöm og ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru fyrirmyndir. Æsingur, pirringur og reiði eiga það oft til að ráða ríkjum í staðinn fyrir jákvæðni, virðingu og vinsemd. Valkyrja S. Á. Bjarkardóttir ræðir um hegðun foreldra í kringum íþróttir ungra barna Lesa meira
Myndbirting barna á netinu
Ég fékk um daginn bækling í leikskólanum hjá syni mínum sem fjallaði um myndbirtingu barna á netinu. Þá var verið að tala um myndir af börnum þar sem þau eru nakin í baði til dæmis. Þó að við sjálf horfum á myndir af börnunum okkar og sjáum bara fallega stund eru því miður einstaklingar þarna Lesa meira
Móðir framkvæmdi tilraun og tók símann af syni sínum: Ótrúlegar breytingar
Karly Tophill ákvað að framkvæma hálfgerða tilraun á þrettán ára gömlum syni sínum. Karly var þeirrar skoðunar, eins og foreldrar margra annarra unglinga, að sonur hennar, Dylan, eyddi of miklum tíma í símanum. Karly ákvað því að taka til sinna ráða og bannaði Dylan að nota farsíma í heilt ár. Óhætt er að segja að Lesa meira
Facebook aðgangur Samúels var hakkaður: „Þessi aðili er að senda fólki skilaboð og biðja um peninga og nektarmyndir“
„Það hefur einhver óheiðarlegur f***** hakkað þennan aðgang og er að nota hann eins og er. Við erum búin að tilkynna það og erum að bíða eftir svari til þess að endurheimta aðganginn án þess að honum verði eytt,“ skrifar Svala Sif Sigurgeirsdóttir á Facebook. Aðgangur Samúels Samúelssonar, eiginmanns hennar var hakkaður. „Þessi aðili er Lesa meira
Áhrifamikið myndband frá WHAT: „Hvaða skilaboð sendir þú?“
WHAT er fjölmiðill gerður af unglingum fyrir unglinga. WHAT er hópur táninga sem koma víðsvegar úr Reykjavík og sameinast í frístundamiðstöð Tjarnarinnar. Þau gáfu nýlega út myndband sem þau birtu á Facebook síðu sinni titlað „Hvaða skilaboð sendir þú?“ Í myndbandinu er stúlka förðuð og birtast mörg orð, svipuð því sem táningar skrifa undir myndir Lesa meira
Um káf, eignarhald og karlmennsku unglingsdrengja – „Verum fyrirmyndir sem fordæma og fyrirlíta karlrembu“
Það er ekkert svo langt síðan að litið var algjörlega framhjá grófu kynferðislegu áreiti á skemmtistöðum. Man eftir samtali við vinkonu sem sagði að svona væri þetta bara á djamminu. „Hvað á stelpa annars að gera? Nenni ekki að vera fúla pían eða vera með vesen.“ Á sama tíma, og jafnvel ennþá, voru 12 ára Lesa meira
Ingibjörg gefur ritstjórn tekjublaðsins falleinkunn: „Ég er búin að fara yfir og leiðrétta“
Ingibjörg Rósa gefur ritstjórn tekjublaðs Frjálsrar verslunar falleinkunn og gagnrýnir notkun starfsheita í blaðinu. Þar koma fyrir orð á borð við „fjölmiðlamenn,“ „embættismenn“ og „skólamenn“. Ingibjörg bendir á frekar eigi að nota orðið „fólk“ í staðinn fyrir „menn,“ eins og „fjölmiðlafólk.“ Það er málhefð að nota t.d. „lögmaður“ (þótt ekkert mæli í raun á móti Lesa meira
Ókunnug kona breytti lífi Sesselju: „Ég roðnaði alveg í kaf“
Í vikunni var ég að klæða mig eftir tíma í ræktinni og á leiðinni út þegar alls ókunnug kona vindur sér upp að mér og segir: „Við erum ekki nógu duglegar að segja allt það fallega sem kemur upp í hugann stundum, en mig langar til þess að segja þér að þú er glæsileg í Lesa meira