Sunna fékk perralega og óviðeigandi gjöf frá fastagesti: „Ég skalf og titraði í góðan hálftíma“
Sunna Ruth Stefánsdóttir greinir frá innan Facebook-hópsins Sögur af dónalegum viðskiptavinum frá ógeðfelldri upplifun sem lent í á dögum. Hún var að afgreiða á bar þegar fastagestur gaf henni vægast sagt óviðeigandi gjöf. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/7/25/sunna-fekk-perralega-og-ovideigandi-gjof-fra-fastagesti-eg-skalf-og-titradi-i-godan-halftima/[/ref]
Kona deilir átakanlegum myndum til að vara við hræðilegum áhrifum heróíns
Melissa Lee Matos hefur verið í bata frá eiturlyfjafíkn síðastliðið eitt og hálft ár. Hún ákvað að deila myndum af sér þegar hún var sem langt leiddust af fíkninni til að hjálpa öðrum í sömu sporum. „Of margir eru að deyja. Ég á vini sem þurfa að sjá þetta,“ skrifar hún í færslu á Facebook. Það hafa yfir Lesa meira
Ég fékk ekki að elska pabba minn
Ég kallaði hann stundum Blóða. Stundum skírnarnafninu hans. En ekki pabba. Það orð var eignað öðrum manni. Ég þekkti ekki Blóða, hafði ekki umgengnist hann frá því ég var lítið barn og ég skildi ekki af hverju fólki fannst skrýtið að ég hefði ekki þörf fyrir að þekkja hann eða umgangast. Í mínum huga stóð Lesa meira
Svona færðu barnið þitt til að hlýða öllu sem þú segir
Ef barnið þitt hlýðir þér í einu og öllu skaltu sleppa því að lesa lengra. Ef ekki þá gætirðu haft áhuga á að kynna þér efni nýrrar bókar eftir Alicu Eaton, breskan sérfræðing í dáleiðslu. Í bókinni, sem ber nafnið Written Words That Work: How To Get Kids To Do Almost Anything, fer Alicia yfir Lesa meira
Tanja Huld deilir uppáhalds kvíðasögunum sínum: Var hrædd við að verða andsetin
Bylgja Babýlóns, uppistandari með meiru, skrifaði færslu á Facebook um ofsakvíðaköst sem hún glímdi lengi vel við. Af því tilefni fór hún í viðtal hjá Síðdegisútvarpinu þar sem hún ræddi málið frekar. Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir fagnar því að það sé verið að opna umræðu um kvíða með þessum hætti. Hún skrifaði grein um þrjár Lesa meira
22 hlutir sem barnið þitt ætti að kunna áður en það byrjar í skóla
Hvernig reiðir barninu þínu af í samanburði við önnur börn þegar kemur að hlutum eins og málskilningi, skrift eða öðrum grundvallarþáttum? Sálfræðingurinn Janine Spencer við Brunel-háskóla hefur sett saman lista yfir tuttugu og tvö atriði sem börn ættu að geta gert áður en þau byrja í grunnskóla. Þau munu koma betur undirbúin fyrir skólagönguna og Lesa meira
Sportscasting/„Að lýsa leiknum“- Hvað er það og hvernig á að nota það?
Sportscasting er orð sem kemur frá Janet Lansbury einni helstu talskonu RIE stefnunnar í heiminum í dag og hefur það á stuttum tíma orðið að mikið notuðu hugtaki í stefnunni sjálfri og víðar. Í íslenskri þýðingu tala ég oft um það “að lýsa leiknum” og finnst það ná ágætlega utan um merkingu orðsins, en hvað þýðir það samt, Lesa meira
Karlar drepa – sjálfa sig
Mig er búið að langa til að segja eitthvað lengi, það liggur á mér eins og skítugt teppi. Ég er er bæði langorður og oft skáldlegur þannig að þú veist það bara ef þú ákveður að lesa lengra, ok? Gott. Hæ rétt upp hönd ef þú hefur hugsað um að fremja sjálfsvíg, ég hef gert það, Lesa meira
„Samfélagið er oft gegnsýrt af þeirri hugsun að KÞBAVD að hlýða fyrirskipunum frá ókunnugu fólki úti í bæ“
Á mánudaginn næstkomandi ætla Stelpur rokka! að blása til pallborðsumræðna um götuáreiti. Rætt verður til dæmis um hvað götuáreiti er, hvaða áhrif það hefur á fólk og hvernig það er birtingarmynd misréttis og valdbeitingar. Pallborðsumræðurnar eru í upphafi Druslugönguviku en Druslugangan verður gengin í sjöunda sinn í Reykjavík laugardaginn 29. júlí. „Ef stelpa svarar ekki Lesa meira
Þessi fimm einföldu atriði hjálpa þér að bæta sjálfstraustið
Öll vitum að gott sjálfstraust er lykilatriði þegar kemur að ýmsum þáttum daglegs lífs; hvort sem um er að ræða vinnu, nám, íþróttir eða samskipti við annað fólk. Þeir sem hafa gott sjálfstraust eru síður berskjaldaðir fyrir kvíða og eiga oft og tíðum auðveldara með að mynda tengsl við aðra. Jákvæðir þættir góðs sjálfstrausts eru Lesa meira