fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Samskipti

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

11.08.2017

Óprúttinn aðili reyndi að hafa fé af íslenskri konu sem hann kynntist gegn stefnumótaforritið Tinder. Konan vill ekki koma fram undir fullu nafni en kallar sig Gígí og ræddi við blaðamann Bleikt um málið. Hún varar aðra við slíkum svindlum á samfélagsmiðlum og bendir fólki á að vera vakandi fyrir vísbendingum um slíkt sé að ræða. Gígí Lesa meira

Mikið um misskilning í garð eikynhneigðar: „Að finna réttu manneskjuna lagar þetta ekkert“

Mikið um misskilning í garð eikynhneigðar: „Að finna réttu manneskjuna lagar þetta ekkert“

11.08.2017

Í fyrsta sinn í sögu Hinsegin daga á Íslandi munu eikynhneigt fólk, eða asexual fólk, taka þátt sem ein heild. Fyrir þá sem ekki vita er eikynhneigð þegar fólk finnur einfaldlega ekki fyrir kynferðislegri löngun í aðra. Fram til þessa hafa eikynhneigðir ekki látið mikið á sér bera en nú hafa þeir stofnað samtökin Asexual Lesa meira

Steiney keyrði full um daginn: „Þegar ég vaknaði kom sjokkið“

Steiney keyrði full um daginn: „Þegar ég vaknaði kom sjokkið“

04.08.2017

Steiney Skúladóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, birti stutta hugvekju á Facebook síðu sinni þar sem hún lýsir því þegar hún keyrði nýlega undir áhrifum áfengis: „Ég keyrði full um daginn. Mér leið eins og ég væri edrú, tímdi ekki leigubíl og var hvort sem er að fara svo stutt. Ég komst heim vandræðalaust og fór að Lesa meira

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

30.07.2017

Áætlað er að í 10-15% skilnaða lendi börn á milli í deilum þar sem annað foreldrið beitir ýmsum leiðum til að daga úr tengslum barnsins við hitt foreldrið. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar fyrir barnið og flokkast undir andlegt ofbeldi. Yfirleitt er það foreldrið sem barnið býr hjá sem beitir þessum aðferðum. Alvarleiki þessara mála er Lesa meira

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

29.07.2017

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá foreldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi. Leiða má líkum að því að flestir séu sammála þessum fullyrðingum. Við stefnum örugglega öll að því að búa börnum okkar bestu mögulegu lífsskilyrði og uppeldisaðstæður. Við Lesa meira

Dóttir forsetans var lögð í einelti: „Þú hefur breyst í þinn helsta óvin“

Dóttir forsetans var lögð í einelti: „Þú hefur breyst í þinn helsta óvin“

27.07.2017

„Sjáðu! Sjáðu þessar stelpur. Nú ertu ein af þeim, þú hefur breyst í þinn helsta óvin. Raddirnar í höfðinu á mér voru víst sannfærðar um að ég hefði svo gott sem framið föðurlandssvik og gengið til liðs við myrku hliðina. Come to the dark side, we have buttlift.“ Skrifar Rut Guðnadóttir dóttir forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í pistli á Kjarnanum. Rut segir frá spinningtíma sem hún Lesa meira

Afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn: Kvíði, þunglyndi, lágt sjálfsmat og vanlíðan

Afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn: Kvíði, þunglyndi, lágt sjálfsmat og vanlíðan

26.07.2017

Á dögunum var haldin ráðstefna um foreldraútilokun, málefni sem Barnaheill styðja að fái faglega umræðu.Yfirskrift ráðstefnunnar var Leyfi til að elska og á henni talaði fjöldi sérfræðinga um málefnið, bæði innlendir og erlendir. Í myndskeiðum á ráðstefnunni komu fram ýmsar upplýsingar byggðar á rannsóknum frá þremur íslenskum sérfærðingum, þeim Heimi Hilmarssyni, félagsráðgjafa hjá barnaverndum þriggja sveitarfélaga á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af