Bjarni Ben bakar í miðri baráttu
Forsætisráðherrann Bjarni Ben lætur kosningabaráttuna ekki stoppa sig frá að taka tíma fyrir það sem er mikilvægast í lífinu, fjölskyldan. Dóttir hans, Guðríður Lína, er sex ára í dag og þau feðgin bökuðu afmælisköku í tilefni dagsins. Trolls eða Tröll varð fyrir valinu þetta árið. Með myndbandinu skrifar Bjarni: „Guðríður Lína mín er sex ára Lesa meira
Rob og Kylie höfða mál á hendur Blac Chyna
Rob Kardashian og Kylie Jenner hafa samkvæmt heimildum höfðað mál á hendur Blac Chyna fyrir árás og skemmdarverk og fyrir að hafa notað Kardashian fjölskylduna sér til fjárhagslegs ávinnings. Rob Kardashian staðhæfir að hans fyrrverandi, Chyna, hafi reynt að kyrkja hann með Iphone símasnúru. Nafn Jenner tengist málinu þar sem árásin mun hafa átt sér Lesa meira
Þú skiptir máli – Eigðu góðan dag
Dæmisagan sem hér fer á eftir er ekki ný. Hún hefur af og til gengið á milli manna á samfélagsmiðlum en það er alveg vert að deila henni áfram, því boðskapur hennar er einfaldur en mikilvægur um leið: Dag einn bað kennari nemendur sína að skrifa nöfn bekkjarfélaganna á blað. Þeir áttu að skrifa eitt Lesa meira
Beyoncé færir Lady Gaga gjöf
Á þriðjudag deildi Lady Gaga þakklætiskveðju á Instagram til vinkonu sinnar Beyoncé, sem færði henni gjöf, en Lady Gaga glímir nú við veikindi. „Ekki góður sársaukadagur. Takk elsku B fyrir að senda mér þessa kósí peysu,“ skrifar Lady Gaga á Instagram. „Heldur mér hlýrri úti í hengirúminu svo ég geti notið trjánna, himinsins og sólarinnar Lesa meira
Hann gaf henni kreditkortanúmerið sitt og sagði henni að kaupa það sem hún vildi
Twitter notandinn Leagan fékk nýlega boð á stefnumót, en hún afþakkaði pent. Maðurinn ákvað þá að senda henni kreditkortanúmerið sitt, svona af því bara og jafnvel til að hún hugsaði sig um. En eins og hann sagði í skilaboðunum: Bara svona ef þig vantar eitthvað. Hvað sem er. Þannig að Leagan notaði kortanúmerið hans til Lesa meira
Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd
Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir tók upp myndband fyrir stuttu og deildi á like-síðu sína á Facebook undir myllumerkinu #enginglansmynd. Með því að taka upp og deila myndbandinu vill hún vekja athygli á því að við erum ekki alltaf upp á okkar besta, við erum ekki alltaf glansmynd og sýna myndina á bak við glansmyndina. Hopelessly Lesa meira
Bjarney flúði úr ofbeldissambandi
Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari skrifaði stöðufærslu á Facebooksíðu sína síðastliðinn sunnudag sem hún gaf DV góðfúslega leyfi til að birta. Í færslunni, lýsir hún eigin reynslu af ofbeldissambandi í erlendu landi og hvernig hún kom sér út úr því. Segir Bjarney að hún vilji deila sinni sögu, ef hún hjálpar einhverjum öðrum í sömu Lesa meira
Tamar semur mögnuð ljóð
Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/23/tha-leggur-hann-alltaf-hana-hendur/[/ref]
Íris skrifar um fæðingarþunglyndi – Engin glansmynd
Íris Bachmann er með bloggsíðuna irisbachmann.com. Nýlega skrifaði hún grein um eigin reynslu af fæðingarþunglyndi, sem Bleikt.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta. „Vinkona mín Karitas Harpa byrjaði með myllumerkið #enginglansmynd á síðustu dögum og það var það sem hvatti mig til þess að segja mína sögu,“ segir Íris. „Mig langaði að taka þàtt í þessari Lesa meira
Safnað fyrir útför Gunnars
„Elsku besti pabbi minn fyrst var það systir mín og dóttir þín sem fór frá okkur fyrir 3 mánuðum og núna þú. Ég veit ekkert hvernig mér á að líða , allt er í móðu og eg get ekki lýst því hversu sárt var að heyra í morgun að þú hafir fengið hjartaáfall í nótt. Lesa meira